Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 13:00 Leikmenn Liverpool fagna í gær. Það var ekki bara fagnað á Englandi. vísir/getty Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. Meðal annars hér á Íslandi þar sem m.a. utanríkisráðherra Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson, söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson lýstu yfir ánægju sinni. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter í gær. pic.twitter.com/wnCdEhbMAs— Magnus Thorir (@MagnusThorir) July 22, 2020 Mér er alveg sama hvað þið segið, ég er búinn að bíða eftir þessu í 30 ár og ég má alveg gráta núna! #fotboltinet #YNWA #LFCchampions #LFC pic.twitter.com/iAswVPbUIl— Haukur Heiðar Haukss (@Haukur_Heidar) July 22, 2020 30 ára bið á enda YNWA #kop.is #fotbolti.net pic.twitter.com/RZaf8NPtyL— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) July 22, 2020 Þetta er stór stund fyrir stuðningsmenn Liverpool. Magnað lið með magnaða sögu sem áfram verður skrifuð á næstu árum.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 22, 2020 Ég átti miða a þennan leik og ætlaði með sonum minum. Þetta er samt alveg á pari! pic.twitter.com/GCf7jUkLql— Simmi Vil (@simmivil) July 22, 2020 Ryk í auga... #justice #ynwa #NeverForgotten https://t.co/QwsiuZ39Vi— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 22, 2020 Kæra LFC fjölskylda, háæruverðugur formaður @SoliHolm og landsmenn nær og fjær....innilegar hamingjuóskir pic.twitter.com/Su0504nu7p— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) July 22, 2020 The party is just getting started at Anfield! pic.twitter.com/Rb3VVZRTCv— SPORF (@Sporf) July 22, 2020 Congratulations to @LFC on lifting the Premier League trophy. A breathtaking season encapsulated by tonight s performance. Enjoy the celebrations as much as possible under the circumstances. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 22, 2020 Gret eins og smá barn! and am loving every minute doing so! pic.twitter.com/8wmgE7h4Ix— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) July 23, 2020 Jürgen Norbert Klopp. Immortalised in Liverpool s history. Champions of everything.My hero, my mate.— Ben Webb (@BenWebbLFC) July 22, 2020 Sagði við liverpool tengdó fjölskylduna að ég mundi fara í lfc búning ef þeir mundu skora 5 mörk í fögnuði hér.Jæja pic.twitter.com/sUDt4vgdPk— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. Meðal annars hér á Íslandi þar sem m.a. utanríkisráðherra Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson, söngvarinn Haukur Heiðar Hauksson og körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson lýstu yfir ánægju sinni. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni sem fór fram á Twitter í gær. pic.twitter.com/wnCdEhbMAs— Magnus Thorir (@MagnusThorir) July 22, 2020 Mér er alveg sama hvað þið segið, ég er búinn að bíða eftir þessu í 30 ár og ég má alveg gráta núna! #fotboltinet #YNWA #LFCchampions #LFC pic.twitter.com/iAswVPbUIl— Haukur Heiðar Haukss (@Haukur_Heidar) July 22, 2020 30 ára bið á enda YNWA #kop.is #fotbolti.net pic.twitter.com/RZaf8NPtyL— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) July 22, 2020 Þetta er stór stund fyrir stuðningsmenn Liverpool. Magnað lið með magnaða sögu sem áfram verður skrifuð á næstu árum.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 22, 2020 Ég átti miða a þennan leik og ætlaði með sonum minum. Þetta er samt alveg á pari! pic.twitter.com/GCf7jUkLql— Simmi Vil (@simmivil) July 22, 2020 Ryk í auga... #justice #ynwa #NeverForgotten https://t.co/QwsiuZ39Vi— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 22, 2020 Kæra LFC fjölskylda, háæruverðugur formaður @SoliHolm og landsmenn nær og fjær....innilegar hamingjuóskir pic.twitter.com/Su0504nu7p— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) July 22, 2020 The party is just getting started at Anfield! pic.twitter.com/Rb3VVZRTCv— SPORF (@Sporf) July 22, 2020 Congratulations to @LFC on lifting the Premier League trophy. A breathtaking season encapsulated by tonight s performance. Enjoy the celebrations as much as possible under the circumstances. — Gary Lineker (@GaryLineker) July 22, 2020 Gret eins og smá barn! and am loving every minute doing so! pic.twitter.com/8wmgE7h4Ix— Nichole Leigh Mosty (@nicholeleigh19) July 23, 2020 Jürgen Norbert Klopp. Immortalised in Liverpool s history. Champions of everything.My hero, my mate.— Ben Webb (@BenWebbLFC) July 22, 2020 Sagði við liverpool tengdó fjölskylduna að ég mundi fara í lfc búning ef þeir mundu skora 5 mörk í fögnuði hér.Jæja pic.twitter.com/sUDt4vgdPk— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05 Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00
Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. 22. júlí 2020 22:05
Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. 22. júlí 2020 21:05