Huldufélag úr rannsóknarskýrslunni í 919 milljóna þrot Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2020 09:18 Ekkert fékkst upp í rúmlega 900 milljóna kröfur í þrotabú hrunfélagsins. Vísir/Vilhelm Félagið AB 76 ehf., sem meðal annars er minnst á í fjórða bindi Rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið, var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs. Gjaldþrotaskiptunum lauk á dögunum og fékkst ekkert upp í næstum 919 milljóna króna kröfur. Félagið var undir það síðasta í eigu 11 einstaklinga og eins félags. Stærstan hluta áttu Jón Gunnar Jónsson, Valur Kristinn Guðmundsson, Jón Halldórsson, Kristján Einarsson, Jón Gunnar Stefánsson og Halldór Haukur Jónsson, hver um sig átti 11,11 prósenta hlut. Í umfjöllun DV um félagið árið 2012 var það sagt „huldufélag“ - félag sem „sjaldan eða aldrei hefur verið minnst á opinberlega“ en skuldaði engu að síður milljarða í íslenska bankakerfinu fyrir hrun. Ab 76 ehf., sem stofnað var í mars 2007, var meðal þeirra félaga sem fékk háar fjárhæðir að láni til að kaupa hlutabréf í íslensku bönkunum, næstum 3 milljarða. Við fall bankanna var AB 76 ehf. búið að selja öll hlutabréf sín í Kaupþingi að undanskildum 100.000 hlutum að nafnvirði. Einnig hafði félagið selt öll hlutabréf sín í Landsbankanum er bankarnir féllu. Rannsóknarskýrsla Alþingis, 4. bindi Samkvæmt síðasta ársreikningi félagið nam tap þess á árinu 2017 næstum 800 þúsund krónum og eigið fé í árslok var neikvætt um næstum 26 milljónir. Í sama ársreikningi Ab 76 ehf. segir stjórn þess að félagið hafi átt í deilum við Arion banka og Kaupþing frá árinu 2008. Stjórn AB 76 ehf. taldi að allar bankaskuldir hafi að fullu verið greiddar með reiðufé og skuldajöfnun, sem ekki var viðurkennd af Kaupþingi. Af þeim sökum hafi „engin eiginleg starfsemi verið í félaginu frá árinu 2008.“ Fjárhagsstaða félagsins sé því „mjög óljós og óviss og skýrist hún ekki fyrr en endanleg niðurstaða dómstóla liggur fyrir.“ Hæstiréttur dæmdi AB 76 ehf. í óhag í október 2018 og má ætla að sá dómur hafi riðið félaginu að fullu, ef marka má varnagla stjórnarinnar í fyrrnefndum ársreikningi. „Tapi félagið dómsmálinu þá er það hins vegar eignalaust og óvíst um fjárhæð skulda. Gjaldþrot Íslenskir bankar Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Félagið AB 76 ehf., sem meðal annars er minnst á í fjórða bindi Rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið, var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs. Gjaldþrotaskiptunum lauk á dögunum og fékkst ekkert upp í næstum 919 milljóna króna kröfur. Félagið var undir það síðasta í eigu 11 einstaklinga og eins félags. Stærstan hluta áttu Jón Gunnar Jónsson, Valur Kristinn Guðmundsson, Jón Halldórsson, Kristján Einarsson, Jón Gunnar Stefánsson og Halldór Haukur Jónsson, hver um sig átti 11,11 prósenta hlut. Í umfjöllun DV um félagið árið 2012 var það sagt „huldufélag“ - félag sem „sjaldan eða aldrei hefur verið minnst á opinberlega“ en skuldaði engu að síður milljarða í íslenska bankakerfinu fyrir hrun. Ab 76 ehf., sem stofnað var í mars 2007, var meðal þeirra félaga sem fékk háar fjárhæðir að láni til að kaupa hlutabréf í íslensku bönkunum, næstum 3 milljarða. Við fall bankanna var AB 76 ehf. búið að selja öll hlutabréf sín í Kaupþingi að undanskildum 100.000 hlutum að nafnvirði. Einnig hafði félagið selt öll hlutabréf sín í Landsbankanum er bankarnir féllu. Rannsóknarskýrsla Alþingis, 4. bindi Samkvæmt síðasta ársreikningi félagið nam tap þess á árinu 2017 næstum 800 þúsund krónum og eigið fé í árslok var neikvætt um næstum 26 milljónir. Í sama ársreikningi Ab 76 ehf. segir stjórn þess að félagið hafi átt í deilum við Arion banka og Kaupþing frá árinu 2008. Stjórn AB 76 ehf. taldi að allar bankaskuldir hafi að fullu verið greiddar með reiðufé og skuldajöfnun, sem ekki var viðurkennd af Kaupþingi. Af þeim sökum hafi „engin eiginleg starfsemi verið í félaginu frá árinu 2008.“ Fjárhagsstaða félagsins sé því „mjög óljós og óviss og skýrist hún ekki fyrr en endanleg niðurstaða dómstóla liggur fyrir.“ Hæstiréttur dæmdi AB 76 ehf. í óhag í október 2018 og má ætla að sá dómur hafi riðið félaginu að fullu, ef marka má varnagla stjórnarinnar í fyrrnefndum ársreikningi. „Tapi félagið dómsmálinu þá er það hins vegar eignalaust og óvíst um fjárhæð skulda.
Gjaldþrot Íslenskir bankar Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun