Sextugsafmæli sundhallar Selfoss fagnað með köku Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2020 09:54 Sundhöll Selfoss, sem fagnar 60 ára afmæli sínu í dag Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verður frábær og skemmtilegur dagur enda ekki á hverjum degi sem sundlaug fagnar 60 ára afmæli. Í tilefni dagsins bjóðum við öllum landsmönnum að koma frítt í sund til okkar og þiggja afmælisköku og kaffi með því, ásamt því að njóta þess að vera með okkur í þessari frábæru laug“, segir Magnús Gísli Sveinsson, forstöðumaður sundhallar Selfoss. Magnús Gísli Sveinsson, forstöðumaður sundhallarinnarvísir/magnús hlynur hreiðarsson Um 320 þúsund manns koma í sundlaugina á Selfossi árlega og þarf starfa 25 starfsmenn. Hátíðardagskrá vegna afmælisins hefst klukkan 16:00 en þá verður ávarpa frá fulltrúa bæjarstjórnar. Einnig munu Pétur Kristjánsson og Martein Sigurgeirsson synda heiðurssund í tilefni dagsins en þeir syntu vígslusundið í lauginni árið 1960. Karítas Harpa Davíðsdóttir og Alexander Freyr Olgeirsson munu svo spila og syngja vel valin lög fyrir sundlaugargesti. Öllum gestum laugarinnar verður boðið upp á afmælisköku í dag í tilefni dagsins en frítt er í laugina í tilefni afmælisinsVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 320 þúsund gestir koma í sundlaugina á hverju ári.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Sundlaugar Árborg Tímamót Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
„Þetta verður frábær og skemmtilegur dagur enda ekki á hverjum degi sem sundlaug fagnar 60 ára afmæli. Í tilefni dagsins bjóðum við öllum landsmönnum að koma frítt í sund til okkar og þiggja afmælisköku og kaffi með því, ásamt því að njóta þess að vera með okkur í þessari frábæru laug“, segir Magnús Gísli Sveinsson, forstöðumaður sundhallar Selfoss. Magnús Gísli Sveinsson, forstöðumaður sundhallarinnarvísir/magnús hlynur hreiðarsson Um 320 þúsund manns koma í sundlaugina á Selfossi árlega og þarf starfa 25 starfsmenn. Hátíðardagskrá vegna afmælisins hefst klukkan 16:00 en þá verður ávarpa frá fulltrúa bæjarstjórnar. Einnig munu Pétur Kristjánsson og Martein Sigurgeirsson synda heiðurssund í tilefni dagsins en þeir syntu vígslusundið í lauginni árið 1960. Karítas Harpa Davíðsdóttir og Alexander Freyr Olgeirsson munu svo spila og syngja vel valin lög fyrir sundlaugargesti. Öllum gestum laugarinnar verður boðið upp á afmælisköku í dag í tilefni dagsins en frítt er í laugina í tilefni afmælisinsVísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 320 þúsund gestir koma í sundlaugina á hverju ári.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson
Sundlaugar Árborg Tímamót Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira