Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Rúnar Þór Brynjarsson skrifar 24. júlí 2020 22:00 Kjartan Stefánsson var vægast sagt ósáttur við úrslit kvöldsins. Vísir/Bára Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. „Gríðarlega svekktur að hafa fengið mörk í andlitið eftir að hafa komist yfir. Tvö jöfnunarmörk og bara fúll með það. Mér fannst þessi leikur í 60.mínútur ekkert sérstakur þetta var bara svona út um allt. En við stóðum nú ansi margar sóknir vel af okkur varnalega. Við vorum í brasi með sóknarleikinn það var ekki fyrr en á 50. Mínútu til 60.mínútu sem þetta varð svona ágætilega spilað.“ Fylkir var í brasi í fyrri hálfleik og voru í raun heppnar að vera ekki undir í hálfleik. „Við höfum nú stundum verið að brasa á grasi. Ég veit alltaf af því að það er alltaf smá bras hjá okkur en það er engin afsökun fyrir því. Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum.“ Fylkir komust yfir tvisvar sinnum yfir í leiknum en náðu ekki að halda forystunni lengi. „ Við töluðum um það sérstaklega fyrir leikinn að ætla þétta okkur ef við myndum komast yfir og gefa ekki færi á okkur í einhvern tíma og reyna halda haus en við náðum því ekki í dag. Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. 24. júlí 2020 21:15 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. „Gríðarlega svekktur að hafa fengið mörk í andlitið eftir að hafa komist yfir. Tvö jöfnunarmörk og bara fúll með það. Mér fannst þessi leikur í 60.mínútur ekkert sérstakur þetta var bara svona út um allt. En við stóðum nú ansi margar sóknir vel af okkur varnalega. Við vorum í brasi með sóknarleikinn það var ekki fyrr en á 50. Mínútu til 60.mínútu sem þetta varð svona ágætilega spilað.“ Fylkir var í brasi í fyrri hálfleik og voru í raun heppnar að vera ekki undir í hálfleik. „Við höfum nú stundum verið að brasa á grasi. Ég veit alltaf af því að það er alltaf smá bras hjá okkur en það er engin afsökun fyrir því. Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum.“ Fylkir komust yfir tvisvar sinnum yfir í leiknum en náðu ekki að halda forystunni lengi. „ Við töluðum um það sérstaklega fyrir leikinn að ætla þétta okkur ef við myndum komast yfir og gefa ekki færi á okkur í einhvern tíma og reyna halda haus en við náðum því ekki í dag.
Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. 24. júlí 2020 21:15 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Leik lokið: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. 24. júlí 2020 21:15