Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2020 14:00 Aron Kristófer Lárusson og félagar í vörn ÍA áttu í stökustu vandræðum í leiknum gegn Breiðabliki. vísir/bára Reynir Leósson átti erfitt með að horfa á fyrri hálfleikinn í leik Breiðabliks og ÍA í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn. Sveitungar Reynis af Akranesi sáu ekki til sólar, lentu 4-0 undir eftir 39 mínútur og töpuðu leiknum, 5-3. ÍA hefur tapað þremur leikjum í röð og fengið á sig þrettán mörk í þeim. „Þetta var rosalega léleg frammistaða og það var allt sem var rangt við hana. Ég var lítill í mér, leið illa og langaði nánast heim en ég þurfti að sinna skyldum mínum og horfa á þetta,“ sagði Reynir í Pepsi Max stúkunni í gær. Varnarmenn ÍA áttu afar erfitt uppdráttar í leiknum á Kópavogsvelli og fengu litla hjálp frá mönnunum framar á vellinum. „Þetta er ekki í fyrsta skipti í sumar sem liðin eiga auðvelt með að fara framhjá mönnum einn á einn og menn hafa tíma og pláss inni í teignum til að skora mörk. Mínir menn voru í krummafót í varnarleiknum,“ sagði Reynir. Guðmundur Benediktsson sagði að Skagamenn hefðu spilað letilega vörn í leiknum á sunnudaginn. „Þetta er leti vörn út um allan völl,“ sagði Guðmundur. Reynir bætti í og sagði að varnarleikurinn hefði verið lélegur og miðju- og sóknarmenn ÍA væru þar ekki undanskildir. „Við erum að tala um þessa öftustu fimm, varnarlínuna og Hlyn [Sævar Jónsson] sem fór í vörnina, og þeir áttu í vandræðum. En þá erum við ekki að fela frammistöðu annarra leikmanna í varnarleik liðsins. Þar fannst mér vera letileg varnarframmistaða allan leikinn. Og þegar þú ert ekki með betri varnarmenn en þetta og það er hægt að hlaupa á þá í gegnum miðjuna ertu dauðadæmdur,“ sagði Reynir. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Varnarleikur ÍA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 Erlendum leikmönnum snarfækkað í Pepsi Max deild karla Erlendum leikmönnum í Pepsi Max deild karla hefur fækkað hratt undanfarin ár. Árið 2017 voru hér 82 erlendir leikmenn en þeir eru aðeins 25 í dag. 29. júlí 2020 12:00 „Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00 Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00 Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. 28. júlí 2020 11:31 Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30 Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. 26. júlí 2020 19:03 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Reynir Leósson átti erfitt með að horfa á fyrri hálfleikinn í leik Breiðabliks og ÍA í Pepsi Max-deild karla á sunnudaginn. Sveitungar Reynis af Akranesi sáu ekki til sólar, lentu 4-0 undir eftir 39 mínútur og töpuðu leiknum, 5-3. ÍA hefur tapað þremur leikjum í röð og fengið á sig þrettán mörk í þeim. „Þetta var rosalega léleg frammistaða og það var allt sem var rangt við hana. Ég var lítill í mér, leið illa og langaði nánast heim en ég þurfti að sinna skyldum mínum og horfa á þetta,“ sagði Reynir í Pepsi Max stúkunni í gær. Varnarmenn ÍA áttu afar erfitt uppdráttar í leiknum á Kópavogsvelli og fengu litla hjálp frá mönnunum framar á vellinum. „Þetta er ekki í fyrsta skipti í sumar sem liðin eiga auðvelt með að fara framhjá mönnum einn á einn og menn hafa tíma og pláss inni í teignum til að skora mörk. Mínir menn voru í krummafót í varnarleiknum,“ sagði Reynir. Guðmundur Benediktsson sagði að Skagamenn hefðu spilað letilega vörn í leiknum á sunnudaginn. „Þetta er leti vörn út um allan völl,“ sagði Guðmundur. Reynir bætti í og sagði að varnarleikurinn hefði verið lélegur og miðju- og sóknarmenn ÍA væru þar ekki undanskildir. „Við erum að tala um þessa öftustu fimm, varnarlínuna og Hlyn [Sævar Jónsson] sem fór í vörnina, og þeir áttu í vandræðum. En þá erum við ekki að fela frammistöðu annarra leikmanna í varnarleik liðsins. Þar fannst mér vera letileg varnarframmistaða allan leikinn. Og þegar þú ert ekki með betri varnarmenn en þetta og það er hægt að hlaupa á þá í gegnum miðjuna ertu dauðadæmdur,“ sagði Reynir. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Varnarleikur ÍA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 Erlendum leikmönnum snarfækkað í Pepsi Max deild karla Erlendum leikmönnum í Pepsi Max deild karla hefur fækkað hratt undanfarin ár. Árið 2017 voru hér 82 erlendir leikmenn en þeir eru aðeins 25 í dag. 29. júlí 2020 12:00 „Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00 Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00 Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. 28. júlí 2020 11:31 Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30 Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. 26. júlí 2020 19:03 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00
Erlendum leikmönnum snarfækkað í Pepsi Max deild karla Erlendum leikmönnum í Pepsi Max deild karla hefur fækkað hratt undanfarin ár. Árið 2017 voru hér 82 erlendir leikmenn en þeir eru aðeins 25 í dag. 29. júlí 2020 12:00
„Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00
Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00
Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. 28. júlí 2020 11:31
Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30
Geir staðfestir viðræður milli Venezia og ÍA um Bjarka Stein Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍA, staðfesti rétt í þessu við blaðamann Vísis að viðræður væru í gangi milli ÍA og Venezia um Bjarka Stein Bjarkason, tvítugan leikmann ÍA. 26. júlí 2020 19:03
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55