Gísla Rúnars minnst: „Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega“ Andri Eysteinsson skrifar 29. júlí 2020 23:15 Gísli Rúnar Jónsson. Leikarinn og leikstjórinn Gísli Rúnar Jónsson lést í dag á heimili sínu 67 ára að aldri. Fjölskylda Gísla Rúnars sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá tíðindunum. „Fjölskyldan syrgir kærleiksríkan og einstakan fjölskylduföður og þjóðardýrgrip,“ sagði í tilkynningunni en Gísli var kærkominn gestur á sjónvarpsskjáum landsmanna og lék í sumu af ástsælasta skemmtiefni þjóðarinnar. Gísli var því vinsæll og vinmargur og minntust fjölmargir leikarans merka eftir að tíðindin bárust í dag. Leikarinn Bergur Þór Ingólfsson minntist vinar síns og sénísins og kvaðst hafa alist upp á hljómplötum Gísla. Söngkonan Svala Björgvinsdóttir minnist Gísla og rifjar upp góðar stundir. „Þá fórst þú að lesa fyrir okkur fullt af Sherlock Holmes sögum og þú lékst alla karakterana með mismunandi röddum og persónuleika og manni leið eins og maður væri að horfa á stórkostlega bíómynd.“ Guðjón Guðmundsson, Gaupi, minnist gamals samstarfsfélaga. Gísli Rúnar var ekki bara snillingur heldur einnig góð manneskja. Kynntist honum þegar hann starfaði á Stöð 2. Ógleymanlegur fagmaður. Hans verður saknað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 29, 2020 Góður maður fallinn frá. Gísli Rúnar er goðsögn, hvíldu í friði ❤ https://t.co/h4wq8rEpZw— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 29, 2020 Bless Gísli Rúnar. Sjáumst seinna í Nangijala— Gústi (@gustichef) July 29, 2020 Gísli Rúnar var rosalega hlýr maður og snillingur. Heiður að fá að kynnast honum. Skrýtinn dagur. Verum góð við hvort annað— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 29, 2020 Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega https://t.co/l4ade6ZL4Rö— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) July 29, 2020 Júlíus, þú ekur. Ódauðlegt. #GísliRúnarhttps://t.co/Qx26DP8IlW— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) July 29, 2020 Andlát Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira
Leikarinn og leikstjórinn Gísli Rúnar Jónsson lést í dag á heimili sínu 67 ára að aldri. Fjölskylda Gísla Rúnars sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá tíðindunum. „Fjölskyldan syrgir kærleiksríkan og einstakan fjölskylduföður og þjóðardýrgrip,“ sagði í tilkynningunni en Gísli var kærkominn gestur á sjónvarpsskjáum landsmanna og lék í sumu af ástsælasta skemmtiefni þjóðarinnar. Gísli var því vinsæll og vinmargur og minntust fjölmargir leikarans merka eftir að tíðindin bárust í dag. Leikarinn Bergur Þór Ingólfsson minntist vinar síns og sénísins og kvaðst hafa alist upp á hljómplötum Gísla. Söngkonan Svala Björgvinsdóttir minnist Gísla og rifjar upp góðar stundir. „Þá fórst þú að lesa fyrir okkur fullt af Sherlock Holmes sögum og þú lékst alla karakterana með mismunandi röddum og persónuleika og manni leið eins og maður væri að horfa á stórkostlega bíómynd.“ Guðjón Guðmundsson, Gaupi, minnist gamals samstarfsfélaga. Gísli Rúnar var ekki bara snillingur heldur einnig góð manneskja. Kynntist honum þegar hann starfaði á Stöð 2. Ógleymanlegur fagmaður. Hans verður saknað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 29, 2020 Góður maður fallinn frá. Gísli Rúnar er goðsögn, hvíldu í friði ❤ https://t.co/h4wq8rEpZw— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 29, 2020 Bless Gísli Rúnar. Sjáumst seinna í Nangijala— Gústi (@gustichef) July 29, 2020 Gísli Rúnar var rosalega hlýr maður og snillingur. Heiður að fá að kynnast honum. Skrýtinn dagur. Verum góð við hvort annað— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 29, 2020 Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega https://t.co/l4ade6ZL4Rö— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) July 29, 2020 Júlíus, þú ekur. Ódauðlegt. #GísliRúnarhttps://t.co/Qx26DP8IlW— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) July 29, 2020
Andlát Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira