Gísla Rúnars minnst: „Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega“ Andri Eysteinsson skrifar 29. júlí 2020 23:15 Gísli Rúnar Jónsson. Leikarinn og leikstjórinn Gísli Rúnar Jónsson lést í dag á heimili sínu 67 ára að aldri. Fjölskylda Gísla Rúnars sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá tíðindunum. „Fjölskyldan syrgir kærleiksríkan og einstakan fjölskylduföður og þjóðardýrgrip,“ sagði í tilkynningunni en Gísli var kærkominn gestur á sjónvarpsskjáum landsmanna og lék í sumu af ástsælasta skemmtiefni þjóðarinnar. Gísli var því vinsæll og vinmargur og minntust fjölmargir leikarans merka eftir að tíðindin bárust í dag. Leikarinn Bergur Þór Ingólfsson minntist vinar síns og sénísins og kvaðst hafa alist upp á hljómplötum Gísla. Söngkonan Svala Björgvinsdóttir minnist Gísla og rifjar upp góðar stundir. „Þá fórst þú að lesa fyrir okkur fullt af Sherlock Holmes sögum og þú lékst alla karakterana með mismunandi röddum og persónuleika og manni leið eins og maður væri að horfa á stórkostlega bíómynd.“ Guðjón Guðmundsson, Gaupi, minnist gamals samstarfsfélaga. Gísli Rúnar var ekki bara snillingur heldur einnig góð manneskja. Kynntist honum þegar hann starfaði á Stöð 2. Ógleymanlegur fagmaður. Hans verður saknað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 29, 2020 Góður maður fallinn frá. Gísli Rúnar er goðsögn, hvíldu í friði ❤ https://t.co/h4wq8rEpZw— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 29, 2020 Bless Gísli Rúnar. Sjáumst seinna í Nangijala— Gústi (@gustichef) July 29, 2020 Gísli Rúnar var rosalega hlýr maður og snillingur. Heiður að fá að kynnast honum. Skrýtinn dagur. Verum góð við hvort annað— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 29, 2020 Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega https://t.co/l4ade6ZL4Rö— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) July 29, 2020 Júlíus, þú ekur. Ódauðlegt. #GísliRúnarhttps://t.co/Qx26DP8IlW— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) July 29, 2020 Andlát Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Leikarinn og leikstjórinn Gísli Rúnar Jónsson lést í dag á heimili sínu 67 ára að aldri. Fjölskylda Gísla Rúnars sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá tíðindunum. „Fjölskyldan syrgir kærleiksríkan og einstakan fjölskylduföður og þjóðardýrgrip,“ sagði í tilkynningunni en Gísli var kærkominn gestur á sjónvarpsskjáum landsmanna og lék í sumu af ástsælasta skemmtiefni þjóðarinnar. Gísli var því vinsæll og vinmargur og minntust fjölmargir leikarans merka eftir að tíðindin bárust í dag. Leikarinn Bergur Þór Ingólfsson minntist vinar síns og sénísins og kvaðst hafa alist upp á hljómplötum Gísla. Söngkonan Svala Björgvinsdóttir minnist Gísla og rifjar upp góðar stundir. „Þá fórst þú að lesa fyrir okkur fullt af Sherlock Holmes sögum og þú lékst alla karakterana með mismunandi röddum og persónuleika og manni leið eins og maður væri að horfa á stórkostlega bíómynd.“ Guðjón Guðmundsson, Gaupi, minnist gamals samstarfsfélaga. Gísli Rúnar var ekki bara snillingur heldur einnig góð manneskja. Kynntist honum þegar hann starfaði á Stöð 2. Ógleymanlegur fagmaður. Hans verður saknað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 29, 2020 Góður maður fallinn frá. Gísli Rúnar er goðsögn, hvíldu í friði ❤ https://t.co/h4wq8rEpZw— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 29, 2020 Bless Gísli Rúnar. Sjáumst seinna í Nangijala— Gústi (@gustichef) July 29, 2020 Gísli Rúnar var rosalega hlýr maður og snillingur. Heiður að fá að kynnast honum. Skrýtinn dagur. Verum góð við hvort annað— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) July 29, 2020 Takk fyrir mig Gísli Rúnar, innilega https://t.co/l4ade6ZL4Rö— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) July 29, 2020 Júlíus, þú ekur. Ódauðlegt. #GísliRúnarhttps://t.co/Qx26DP8IlW— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) July 29, 2020
Andlát Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira