Föstudagsplaylisti Önnulísu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 31. júlí 2020 15:06 Annalísa rafhjúpar lagalistann jafnt sem eigin lög. Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir Annalísa Hermannsdóttir setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún gerir draumkennt rafpopp og gefur það út undir eiginnafni sínu. Fyrr í vikunni kom út stuttskífan 00:01, en hún er það fyrsta sem Annalísa sendir frá sér. Eins og gefur að skilja vegna tíðinda vikunnar er lítið um tónleikahald á döfinni hjá henni eins og fleirum, að undanskildum litlum lokuðum sveitatónleikum um helgina. „Þessi playlisti er bara stuð og stemmning, ég ætla að hlusta á hann á meðan ég keyri upp í bústað á eftir - held að hann sé mjög góður undir stýri,“ sagði Annalísa aðspurð um lagavalið og lagði jafnframt áherslu á að best væri að hlusta á hann í réttri röð. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Annalísa Hermannsdóttir setti saman föstudagslagalista Vísis að þessu sinni. Hún gerir draumkennt rafpopp og gefur það út undir eiginnafni sínu. Fyrr í vikunni kom út stuttskífan 00:01, en hún er það fyrsta sem Annalísa sendir frá sér. Eins og gefur að skilja vegna tíðinda vikunnar er lítið um tónleikahald á döfinni hjá henni eins og fleirum, að undanskildum litlum lokuðum sveitatónleikum um helgina. „Þessi playlisti er bara stuð og stemmning, ég ætla að hlusta á hann á meðan ég keyri upp í bústað á eftir - held að hann sé mjög góður undir stýri,“ sagði Annalísa aðspurð um lagavalið og lagði jafnframt áherslu á að best væri að hlusta á hann í réttri röð.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“