Þitt eigið flugsæta-áklæði Rakel Sveinsdóttir skrifar 6. ágúst 2020 11:00 NiceSeats Síðustu misseri hefur mest verið um það rætt í fréttum að rekstur flugfélaga um allan heim gangi illa og að ferðaþjónustan víðast hvar eigi í vök að verjast. Nýsköpun í flugi og ferðaþjónustu er þó einnig til staðar og sem dæmi um eina nýjung má nefna flugsæta-áklæðið NiceSeats. Þau eru nýjung í Bandaríkjunum og koma í nokkrum litum og gerðum. Fyrst og fremst er þeim ætlað að koma í veg fyrir að fólk snerti mikið fleti sem eru líklegir til að vera óhreinir eða snertir af mörgum. Þar er sérstaklega nefnd svæði eins og höfuðpúði flugsæta eða sætisvasinn aftan á baki flugsæta. Flugsæta-áklæðin eru klædd yfir sætin sjálf og með sumum áklæðunum fylgir með lítill geymsluvasi sem ætlað er að nota í stað sætisvasana á baki flugsætanna. Hvoru tveggja má síðan skella í þvottavél eftir notkun. Verð áklæða er frá 58-68 dollara í bandarískum verslunum og fer verð að mestu eftir tegund og lit. Áklæðin má meðal annars panta hjá Amazon. Hugmyndasmiður áklæðanna er Angela Aaron búningahönnuður. Hún segir að enn sem komið er sé framleiðslan aðeins hafin á áklæðum fyrir flugsæti en nú þegar eru hugmyndir uppi um að bæta við áklæðum fyrir til dæmis sæti í kvikmyndahúsum og leikhúsum. Nýsköpun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Sjá meira
Síðustu misseri hefur mest verið um það rætt í fréttum að rekstur flugfélaga um allan heim gangi illa og að ferðaþjónustan víðast hvar eigi í vök að verjast. Nýsköpun í flugi og ferðaþjónustu er þó einnig til staðar og sem dæmi um eina nýjung má nefna flugsæta-áklæðið NiceSeats. Þau eru nýjung í Bandaríkjunum og koma í nokkrum litum og gerðum. Fyrst og fremst er þeim ætlað að koma í veg fyrir að fólk snerti mikið fleti sem eru líklegir til að vera óhreinir eða snertir af mörgum. Þar er sérstaklega nefnd svæði eins og höfuðpúði flugsæta eða sætisvasinn aftan á baki flugsæta. Flugsæta-áklæðin eru klædd yfir sætin sjálf og með sumum áklæðunum fylgir með lítill geymsluvasi sem ætlað er að nota í stað sætisvasana á baki flugsætanna. Hvoru tveggja má síðan skella í þvottavél eftir notkun. Verð áklæða er frá 58-68 dollara í bandarískum verslunum og fer verð að mestu eftir tegund og lit. Áklæðin má meðal annars panta hjá Amazon. Hugmyndasmiður áklæðanna er Angela Aaron búningahönnuður. Hún segir að enn sem komið er sé framleiðslan aðeins hafin á áklæðum fyrir flugsæti en nú þegar eru hugmyndir uppi um að bæta við áklæðum fyrir til dæmis sæti í kvikmyndahúsum og leikhúsum.
Nýsköpun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Sjá meira