Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 20:00 Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. vísir/egill Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það miður að Ísland þurfi að leika fyrir luktum dyrum næstu mánuðina en enska landsliðið kemur loksins Íslands nú í upphafi september. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru fyrir Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er það. Þetta er stund sem við höfum beðið eftir lengi, að fá heimaleik við England. Við höfum vitað af þessu síðan í byrjun júlí. Stjórn UEFA [knattspyrnusambands Evrópu] tók þá ákvörðun þá að allir leikir í Evrópukeppnum, sama hvort það væri félags- eða landsliða, verði leiknir fyrir luktum dyrum þangað til annað verður ákveðið,“ sagði Klara við Svövu Kristínu fyrr í dag. „Það er svekkjandi að missa áhorfendur en svo værum við líka til í að fá krónurnar í kassann, því verður ekki neitað,“ sagði Klara einnig. „Þetta er mikið tap. Við eigum svo sem eftir að greina það. Við vitum ekki enn með októberleikina eða framhaldi svo það eru ansi margir óvissu þættir. Hvort sem það er í mótinu innanlands eða landsleikir,“ sagði Klara aðspurð hvort þetta væri mikið tap fyrir KSÍ. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Engir áhorfendur á næstu landsleikjum Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22 UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það miður að Ísland þurfi að leika fyrir luktum dyrum næstu mánuðina en enska landsliðið kemur loksins Íslands nú í upphafi september. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru fyrir Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er það. Þetta er stund sem við höfum beðið eftir lengi, að fá heimaleik við England. Við höfum vitað af þessu síðan í byrjun júlí. Stjórn UEFA [knattspyrnusambands Evrópu] tók þá ákvörðun þá að allir leikir í Evrópukeppnum, sama hvort það væri félags- eða landsliða, verði leiknir fyrir luktum dyrum þangað til annað verður ákveðið,“ sagði Klara við Svövu Kristínu fyrr í dag. „Það er svekkjandi að missa áhorfendur en svo værum við líka til í að fá krónurnar í kassann, því verður ekki neitað,“ sagði Klara einnig. „Þetta er mikið tap. Við eigum svo sem eftir að greina það. Við vitum ekki enn með októberleikina eða framhaldi svo það eru ansi margir óvissu þættir. Hvort sem það er í mótinu innanlands eða landsleikir,“ sagði Klara aðspurð hvort þetta væri mikið tap fyrir KSÍ. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Engir áhorfendur á næstu landsleikjum
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22 UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
KSÍ frestar öllum leikjum til 7. ágúst eftir fund með Almannavörnum Stjórn KSÍ fundaði í dag með fulltrúum Almannavarna um framtíð Íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. ágúst 2020 15:22
UEFA bannar áhorfendur í leiknum á móti Englandi á Laugardalsvellinum Ísland og England mætast í Laugardalnum í september en enginn má vera í stúkunni. 4. ágúst 2020 09:52