Eru fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 21:30 Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Vísir/Kylfingur Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi. Ágúst var í viðtali hjá íþróttadeild RÚV þar sem hann ræddi komandi Íslandsmót en ekki var víst að það gæti farið fram eftir hertar aðgerðir Almannavarna gegn kórónufaraldrinum. „Það er ýmislegt sem við þurfum að gera. Við erum fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið. Þegar þetta kom í ljós höfðum við strax samband við sóttvarnalækni og heilbrigðisyfirvöld og þau gáfu okkur grænt ljós,“ sagði Ágúst í viðtalinu við RÚV. „Við gerum þetta þannig að það fer sjálfboðaliði með hverju holli og þetta er eini aðilinn sem snertir flaggstöngina. Hann eða hún rakar sandgryfjuna á eftir kylfingum og réttir kylfingum boltann upp úr holunni. Hver og einn sjálfboðaliði fer af stað vopnaður hrífu, átján pörum af einnota hönskum og sótthreinsi klút til þess að þrífa stöng, og brúsa af sótthreinsi vökva,“ segir Ágúst einnig og ljóst að engin áhætta verður tekin. „Þannig að á enginn, og það verður engin, snerting á sameiginlega fleti hjá leikmönnum. Það er auðvitað nóg pláss svo það er hægt að halda tveggja metra fjarlægð. Vonum að þetta gangi vel og allir framfylgja því sem á að gera og þannig verður þetta geggjað.“ „Það var bara eitt í stöðunni. Við vorum búin að manna allt með okkar frábæra fólki í Golfklúbbi Mosfellsbæjar hvað varðar sjálfboðaliða. Við áttum ekki von á að þurfa svona marga sjálfboðaliða og þá var bara sent út á alla kylfinga landsins, svo gott sem alla. Við fengum frábær viðbrögð,“ Engir áhorfendur verða á mótinu en upprunalega var reiknað var með töluvert af fólki. „Við vorum búin að plana ýmislegt. Við ætluðum að vera með stúku og ætluðum að kynna kylfur. Á 10. brautinni geta okkar bestu kylfingar slegið alla leið inn á flöt. Ef einhver af hollinu hitti inn á flöt í fyrsta höggi að þá hefðu allir í stúkunni fengið frían drykk að eigin vali. Því miður gengur það ekki upp,“ sagði Ágúst að lokum. Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín vann Einvígið Haraldur Franklín Magnús úr GR vann golfmótið Einvígið á Nesinu í dag. 3. ágúst 2020 18:30 Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi. Ágúst var í viðtali hjá íþróttadeild RÚV þar sem hann ræddi komandi Íslandsmót en ekki var víst að það gæti farið fram eftir hertar aðgerðir Almannavarna gegn kórónufaraldrinum. „Það er ýmislegt sem við þurfum að gera. Við erum fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið. Þegar þetta kom í ljós höfðum við strax samband við sóttvarnalækni og heilbrigðisyfirvöld og þau gáfu okkur grænt ljós,“ sagði Ágúst í viðtalinu við RÚV. „Við gerum þetta þannig að það fer sjálfboðaliði með hverju holli og þetta er eini aðilinn sem snertir flaggstöngina. Hann eða hún rakar sandgryfjuna á eftir kylfingum og réttir kylfingum boltann upp úr holunni. Hver og einn sjálfboðaliði fer af stað vopnaður hrífu, átján pörum af einnota hönskum og sótthreinsi klút til þess að þrífa stöng, og brúsa af sótthreinsi vökva,“ segir Ágúst einnig og ljóst að engin áhætta verður tekin. „Þannig að á enginn, og það verður engin, snerting á sameiginlega fleti hjá leikmönnum. Það er auðvitað nóg pláss svo það er hægt að halda tveggja metra fjarlægð. Vonum að þetta gangi vel og allir framfylgja því sem á að gera og þannig verður þetta geggjað.“ „Það var bara eitt í stöðunni. Við vorum búin að manna allt með okkar frábæra fólki í Golfklúbbi Mosfellsbæjar hvað varðar sjálfboðaliða. Við áttum ekki von á að þurfa svona marga sjálfboðaliða og þá var bara sent út á alla kylfinga landsins, svo gott sem alla. Við fengum frábær viðbrögð,“ Engir áhorfendur verða á mótinu en upprunalega var reiknað var með töluvert af fólki. „Við vorum búin að plana ýmislegt. Við ætluðum að vera með stúku og ætluðum að kynna kylfur. Á 10. brautinni geta okkar bestu kylfingar slegið alla leið inn á flöt. Ef einhver af hollinu hitti inn á flöt í fyrsta höggi að þá hefðu allir í stúkunni fengið frían drykk að eigin vali. Því miður gengur það ekki upp,“ sagði Ágúst að lokum.
Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín vann Einvígið Haraldur Franklín Magnús úr GR vann golfmótið Einvígið á Nesinu í dag. 3. ágúst 2020 18:30 Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Haraldur Franklín vann Einvígið Haraldur Franklín Magnús úr GR vann golfmótið Einvígið á Nesinu í dag. 3. ágúst 2020 18:30
Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30