„City verður að vinna Meistaradeildina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 15:15 Kolo Toure er nú þjálfari hjá Leicester. vísir/getty Kolo Toure, fyrrum leikmaður m.a. Man. City og Arsenal og núverandi aðstoðarþjálfari Leicester, segir að liðið verði að vinna Meistaradeildina. Toure spilaði í fjögur ár á Etihad og hann segir að það sé kominn tími á að þeir bláklæddu frá Manchester-borg vinni „bikarinn með stóru eyrun.“ „City verður að vinna Meistaradeildina. Þeir hafa verið svo óheppnir í mörg ár en ég bið fyrir að þeir vinni þetta í ár. Þegar ég kom til þeirra þá var það draumurinn að vinna Meistaradeildina,“ sagði Toure í samtali við Stats Perform News. „Þeir eru með topp stjóra. Þeir þurfa að sjá til þess að hann verði þarna áfram og vera vissir um að þeir komi með leikmenn inn sem geta bætt liðið.“ City datt út á grátlegan hátt gegn Tottenham á síðustu leiktíð en eru með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn á útivelli fyrir kvöldið. „Þeir þurfa leikmenn sem hafa reynslu á því að vinna Meistaradeildina. Þeir eiga góðan möguleika gegn Real Madrid. Þú þarft heppni, þeir voru óheppnir gegn Tottenham. Ég vona að þeir vinni,“ sagði Toure. Leikur Man. City og Real Madrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og er leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphiun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15. 'I pray for them to do it'Kolo Toure believes Man City HAVE to win the Champions League this seasonhttps://t.co/tfiumcLrk4— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Kolo Toure, fyrrum leikmaður m.a. Man. City og Arsenal og núverandi aðstoðarþjálfari Leicester, segir að liðið verði að vinna Meistaradeildina. Toure spilaði í fjögur ár á Etihad og hann segir að það sé kominn tími á að þeir bláklæddu frá Manchester-borg vinni „bikarinn með stóru eyrun.“ „City verður að vinna Meistaradeildina. Þeir hafa verið svo óheppnir í mörg ár en ég bið fyrir að þeir vinni þetta í ár. Þegar ég kom til þeirra þá var það draumurinn að vinna Meistaradeildina,“ sagði Toure í samtali við Stats Perform News. „Þeir eru með topp stjóra. Þeir þurfa að sjá til þess að hann verði þarna áfram og vera vissir um að þeir komi með leikmenn inn sem geta bætt liðið.“ City datt út á grátlegan hátt gegn Tottenham á síðustu leiktíð en eru með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn á útivelli fyrir kvöldið. „Þeir þurfa leikmenn sem hafa reynslu á því að vinna Meistaradeildina. Þeir eiga góðan möguleika gegn Real Madrid. Þú þarft heppni, þeir voru óheppnir gegn Tottenham. Ég vona að þeir vinni,“ sagði Toure. Leikur Man. City og Real Madrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og er leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphiun fyrir leikinn hefst klukkan 18.15. 'I pray for them to do it'Kolo Toure believes Man City HAVE to win the Champions League this seasonhttps://t.co/tfiumcLrk4— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira