Föstudagsplaylisti Mukka Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. ágúst 2020 16:03 Guðmundur við græjurnar. Í plötukassa má sjá glitta í plötu Kærleiks, en það er sólóverkefni Kristjóns sem er hinn helmingur Mukka. Gunnar Þ Steingrímsson Guðmundur Óskar Sigurmundsson vinnur tónlist undir nafninu Mukka ásamt Kristjóni Hjaltested. Músíkín er sönglaus að mestu, mjög myndræn og moody, enda var verkefnið stofnað með það í huga að gera tónlist fyrir kvikmyndir. Önnur plata Mukka, Study You Nr. 2, kom út síðastliðinn þjóðhátíðardag, en áður hafði komið út skífan Study Fun Nr. 1. Platan nýja er væntanleg á vínyl bráðlega, gefin út af Reykjavík Records og verður fáanleg í verslun þeirra við Klapparstíg. Guðmundur Óskar hefur einnig spilað með Júníusi Meyvant, sem er hugarfóstur bróður hans, Unnars Gísla Sigurmundssonar. Guðmundur setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi, og sagði hann vera „tilvalinn fyrir sundsprettinn.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Guðmundur Óskar Sigurmundsson vinnur tónlist undir nafninu Mukka ásamt Kristjóni Hjaltested. Músíkín er sönglaus að mestu, mjög myndræn og moody, enda var verkefnið stofnað með það í huga að gera tónlist fyrir kvikmyndir. Önnur plata Mukka, Study You Nr. 2, kom út síðastliðinn þjóðhátíðardag, en áður hafði komið út skífan Study Fun Nr. 1. Platan nýja er væntanleg á vínyl bráðlega, gefin út af Reykjavík Records og verður fáanleg í verslun þeirra við Klapparstíg. Guðmundur Óskar hefur einnig spilað með Júníusi Meyvant, sem er hugarfóstur bróður hans, Unnars Gísla Sigurmundssonar. Guðmundur setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi, og sagði hann vera „tilvalinn fyrir sundsprettinn.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“