Rúnar Páll: Finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2020 19:45 Rúnar Páll í viðtali dagsins. vísir/skjáskot Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Rúnar Páll og Stjörnumenn eru eins og öll knattspyrnufélög landsins ekkert að spila þessa daganna eftir að allur fótbolti var settur á pásu vegna seinni bylgju kórónuveirunnar. Ekki er komin dagsetning á það hvenær boltinn fer aftur að rúlla og ljóst að spilað verður langt fram í veturinn. „Það verður spennandi að sjá hvernig við tæklum þetta hérna í nóvember og desember,“ sagði Rúnar Páll. „Þetta er fínt fyrir okkur sem erum með gervigras og flóðljós en verra fyrir liðin sem eru enn á grasi og hafa ekki flóðljós. Hvernig þau ætla að tækla sína heimaleiki verður gaman að sjá.“ Hann er ekki bjartsýnn á að boltinn fari að rúlla á næstu dögum. „Ef það halda áfram að greinast smit efast ég um að það verði leyft að spila fótbolta hérna á Íslandi sem er umhugsunarefni.“ „Börum og veitingastöðum er leyft að vera opnir og miðað við fréttir dagsins þá er ekki verið að fara eftir fyrirmælum þar. Á meðan erum við fílhraustir karlmenn. Við erum innan við hundrað inn á vellinum og mér finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi.“ Rúnar skynjar það að það sé kergja í boltanum en segir heilsu almennings í fyrsta sæti. Reglurnar skjóta þá skökku við. „Þetta er óvissa en þetta snýst allt um heilsu almennings. Við tökum þátt í því að sjálfsögðu og förum eftir lögum og reglum. Miðað við að allt annað er opið og allt er leyfilegt þá er þetta skrýtið umhverfi fyrir okkur. Allar aðrar atvinnugreinar eru í starfi nema við.“ „Við getum alltaf haldið mönnum í líkamlegu ástandi. Ég held að það sé minnsta málið í þessu. Andlega hliðin að þurfa alltaf að fara pásur og fótboltalega séð er erfiðara að halda úti. Það er erfitt að geta ekki æft, hitt félaganna og notað klefann og spilað fótbolta sem er skemmtilegast. Þetta er erfitt,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Rúnar Páll og Stjörnumenn eru eins og öll knattspyrnufélög landsins ekkert að spila þessa daganna eftir að allur fótbolti var settur á pásu vegna seinni bylgju kórónuveirunnar. Ekki er komin dagsetning á það hvenær boltinn fer aftur að rúlla og ljóst að spilað verður langt fram í veturinn. „Það verður spennandi að sjá hvernig við tæklum þetta hérna í nóvember og desember,“ sagði Rúnar Páll. „Þetta er fínt fyrir okkur sem erum með gervigras og flóðljós en verra fyrir liðin sem eru enn á grasi og hafa ekki flóðljós. Hvernig þau ætla að tækla sína heimaleiki verður gaman að sjá.“ Hann er ekki bjartsýnn á að boltinn fari að rúlla á næstu dögum. „Ef það halda áfram að greinast smit efast ég um að það verði leyft að spila fótbolta hérna á Íslandi sem er umhugsunarefni.“ „Börum og veitingastöðum er leyft að vera opnir og miðað við fréttir dagsins þá er ekki verið að fara eftir fyrirmælum þar. Á meðan erum við fílhraustir karlmenn. Við erum innan við hundrað inn á vellinum og mér finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi.“ Rúnar skynjar það að það sé kergja í boltanum en segir heilsu almennings í fyrsta sæti. Reglurnar skjóta þá skökku við. „Þetta er óvissa en þetta snýst allt um heilsu almennings. Við tökum þátt í því að sjálfsögðu og förum eftir lögum og reglum. Miðað við að allt annað er opið og allt er leyfilegt þá er þetta skrýtið umhverfi fyrir okkur. Allar aðrar atvinnugreinar eru í starfi nema við.“ „Við getum alltaf haldið mönnum í líkamlegu ástandi. Ég held að það sé minnsta málið í þessu. Andlega hliðin að þurfa alltaf að fara pásur og fótboltalega séð er erfiðara að halda úti. Það er erfitt að geta ekki æft, hitt félaganna og notað klefann og spilað fótbolta sem er skemmtilegast. Þetta er erfitt,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Sjá meira