Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingastöðum í gærkvöldi Sylvía Hall skrifar 10. ágúst 2020 06:27 Tveir veitingastaðir sem lögregla heimsótti virtu ekki tveggja metra regluna. Vísir/Vilhelm Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu brugðust starfsmenn við ábendingum lögreglumanna og færðu bæði stóla og gesti svo viðmiðum væri fylgt. Um tíuleytið í gærkvöldi var maður handtekinn í Breiðholti grunaður um ræktun fíkniefna. Lögregla lagði hald á tuttugu plöntur og önnur efni og tæki til framleiðslu á vettvangi og var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu. Umferðaróhapp varð á Kjósaskarðsvegi á áttunda tímanum í gærkvöldi þegar ekið var á kind með tvö lömb. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var bifreiðin flutt af vettvangi með Króki. Þá voru afskipti höfð af nokkrum ökumönnum bæði í gærkvöldi og í nótt. Skömmu eftir miðnætti var bifreið stöðvuð í Kópavogi og er ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og ítrekaðan akstur eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Lögregla hafði svo afskipti af öðrum ökumanni í Kópavogi á þriðja tímanum í nótt eftir umferðaróhapp. Sá reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Á Seltjarnarnesi var ökumaður stöðvaður á öðrum tímanum í nótt og er hann grunaður um ölvunarakstur. Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. 9. ágúst 2020 07:07 Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti. 9. ágúst 2020 22:27 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Sjá meira
Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu brugðust starfsmenn við ábendingum lögreglumanna og færðu bæði stóla og gesti svo viðmiðum væri fylgt. Um tíuleytið í gærkvöldi var maður handtekinn í Breiðholti grunaður um ræktun fíkniefna. Lögregla lagði hald á tuttugu plöntur og önnur efni og tæki til framleiðslu á vettvangi og var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu. Umferðaróhapp varð á Kjósaskarðsvegi á áttunda tímanum í gærkvöldi þegar ekið var á kind með tvö lömb. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var bifreiðin flutt af vettvangi með Króki. Þá voru afskipti höfð af nokkrum ökumönnum bæði í gærkvöldi og í nótt. Skömmu eftir miðnætti var bifreið stöðvuð í Kópavogi og er ökumaðurinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, vörslu fíkniefna og ítrekaðan akstur eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Lögregla hafði svo afskipti af öðrum ökumanni í Kópavogi á þriðja tímanum í nótt eftir umferðaróhapp. Sá reyndist hafa verið sviptur ökuréttindum. Á Seltjarnarnesi var ökumaður stöðvaður á öðrum tímanum í nótt og er hann grunaður um ölvunarakstur.
Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. 9. ágúst 2020 07:07 Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti. 9. ágúst 2020 22:27 Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Fleiri fréttir Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Sjá meira
Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. 9. ágúst 2020 07:07
Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti. 9. ágúst 2020 22:27