Klúðraði algjörri draumastöðu þegar hún gat unnið fyrsta sigur sinn í 27 mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2020 17:00 Danielle Kang þóttist vera að taka sjálfu þegar hún fagnaði sigri sínum í gær. Getty/ Gregory Shamus Bandaríski kylfingurinn Danielle Kang vann annað mótið í röð á LPGA mótaröðinni í golfi í gær þegar hún tryggði sér dramatískan sigur á Marathon Classic golfmótinu í Ohio fylki. Viku áður hafði hún unnið LPGA Drive On mótið. Stærsta fréttin frá mótinu verður þó alltaf klúður kollega Danielle Kang fremur en frábær spilamennska hennar sjálfrar. Danielle Kang var fimm höggum á eftir hinn nýsjálensku Lydia Ko þegar aðeins sex holur voru eftir. Það þurfti þó ekki einhverja stórkostlega spilamennsku hjá Danielle Kang til að tryggja sér sigurinn. .@daniellekang comes back to win her second consecutive LPGA Tour title at the @MarathonLPGA. RECAP https://t.co/FzuObA6huw— LPGA (@LPGA) August 10, 2020 Ástæðan var algjört hrun hjá Lydiu Ko sem tapaði hverju högginu á fætur öðru á lokaholunum. Ko kórónaði síðan klúðrið með því að frá tvöfaldan skolla á átjándu holunni. Hún fékk pútt til að tryggja sér umspil en klúðraði því líka. Það þýddi að Danielle Kang vann Marathon Classic golfmótið með einu höggi þrátt fyrir að ná bara að pari á fjórum síðustu holunum sínum. Fuglar Kang á þrettándu og fjórtándu voru nóg til að skila henni sigrinum. Kang hefur nú unnið fimm LPGA-mót á ferlinum. "I don't give up very often."You can say that again. @daniellekang proved that today at the @MarathonLPGA! pic.twitter.com/oVaqPdoEw5— LPGA (@LPGA) August 10, 2020 „Ég hef verið að spila gott og stöðugt golf bæði fyrir og eftir sóttkví. Ég held að aðalástæðan fyrir því er að ég hef ekki einbeitt mér að öðru en að því sem ég bætt mig í. Við höfum alltaf möguleika á að bæta okkur og það er það fallega við golfið,“ sagði Danielle Kang. Það sem gerði þetta klúður Ko enn stærra í augum margra var að hún var þarna á góðri leið með því að vinna sitt fyrsta mót í 27 mánuði. One of the most unbelievable finishes ever at the Marathon Classic. Lydia Ko makes a double bogey on 18. Danielle Kang makes par. Kang wins back-to-back tournaments in Toledo. Unreal.Ko had a 5 shot lead after 12. Wow. pic.twitter.com/deGxf1NaJK— Jordan Strack (@JordanStrack) August 9, 2020 Lydia Ko sló í gegn mjög ung og náði efsta sæti á heimslistanum þegar hún var aðeins 17 ára og 9 mánaða. Hún var einnig sú yngsta til að vinna risamót eða aðeins átján ára og rúmlega fjögurra mánaða. Nú er hún ekki inn á topp fimmtíu eftir mörg mögur ár. Lydia Ko hefur ekki unnið golfmót síðan í lok apríl 2018 og það er eini sigur hennar síðan á Marathon Classic mótinu fyrir fjórum árum síðan. „Ég held að þetta hafi verið guð að segja mér að þetta var ekki minn dagur,“ sagði Lydia Ko sem hefur gert lítið að viti síðan hún rak þjálfara sinn. Hann var allt annað en sáttur og þá sérstaklega með framkomu foreldra hennar. .@daniellekang fires a final round 68 to claim her second consecutive Tour title at the @MarathonLPGA FULL LEADERBOARD https://t.co/BtHy20ty8B#NECLPGAStats— LPGA (@LPGA) August 9, 2020 Golf Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Danielle Kang vann annað mótið í röð á LPGA mótaröðinni í golfi í gær þegar hún tryggði sér dramatískan sigur á Marathon Classic golfmótinu í Ohio fylki. Viku áður hafði hún unnið LPGA Drive On mótið. Stærsta fréttin frá mótinu verður þó alltaf klúður kollega Danielle Kang fremur en frábær spilamennska hennar sjálfrar. Danielle Kang var fimm höggum á eftir hinn nýsjálensku Lydia Ko þegar aðeins sex holur voru eftir. Það þurfti þó ekki einhverja stórkostlega spilamennsku hjá Danielle Kang til að tryggja sér sigurinn. .@daniellekang comes back to win her second consecutive LPGA Tour title at the @MarathonLPGA. RECAP https://t.co/FzuObA6huw— LPGA (@LPGA) August 10, 2020 Ástæðan var algjört hrun hjá Lydiu Ko sem tapaði hverju högginu á fætur öðru á lokaholunum. Ko kórónaði síðan klúðrið með því að frá tvöfaldan skolla á átjándu holunni. Hún fékk pútt til að tryggja sér umspil en klúðraði því líka. Það þýddi að Danielle Kang vann Marathon Classic golfmótið með einu höggi þrátt fyrir að ná bara að pari á fjórum síðustu holunum sínum. Fuglar Kang á þrettándu og fjórtándu voru nóg til að skila henni sigrinum. Kang hefur nú unnið fimm LPGA-mót á ferlinum. "I don't give up very often."You can say that again. @daniellekang proved that today at the @MarathonLPGA! pic.twitter.com/oVaqPdoEw5— LPGA (@LPGA) August 10, 2020 „Ég hef verið að spila gott og stöðugt golf bæði fyrir og eftir sóttkví. Ég held að aðalástæðan fyrir því er að ég hef ekki einbeitt mér að öðru en að því sem ég bætt mig í. Við höfum alltaf möguleika á að bæta okkur og það er það fallega við golfið,“ sagði Danielle Kang. Það sem gerði þetta klúður Ko enn stærra í augum margra var að hún var þarna á góðri leið með því að vinna sitt fyrsta mót í 27 mánuði. One of the most unbelievable finishes ever at the Marathon Classic. Lydia Ko makes a double bogey on 18. Danielle Kang makes par. Kang wins back-to-back tournaments in Toledo. Unreal.Ko had a 5 shot lead after 12. Wow. pic.twitter.com/deGxf1NaJK— Jordan Strack (@JordanStrack) August 9, 2020 Lydia Ko sló í gegn mjög ung og náði efsta sæti á heimslistanum þegar hún var aðeins 17 ára og 9 mánaða. Hún var einnig sú yngsta til að vinna risamót eða aðeins átján ára og rúmlega fjögurra mánaða. Nú er hún ekki inn á topp fimmtíu eftir mörg mögur ár. Lydia Ko hefur ekki unnið golfmót síðan í lok apríl 2018 og það er eini sigur hennar síðan á Marathon Classic mótinu fyrir fjórum árum síðan. „Ég held að þetta hafi verið guð að segja mér að þetta var ekki minn dagur,“ sagði Lydia Ko sem hefur gert lítið að viti síðan hún rak þjálfara sinn. Hann var allt annað en sáttur og þá sérstaklega með framkomu foreldra hennar. .@daniellekang fires a final round 68 to claim her second consecutive Tour title at the @MarathonLPGA FULL LEADERBOARD https://t.co/BtHy20ty8B#NECLPGAStats— LPGA (@LPGA) August 9, 2020
Golf Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira