Þurfti að gista inn í skála í Básum vegna vatnavaxta Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. ágúst 2020 14:24 Há vatnsstaðar er í ám og lækjum vegna úrkomu síðasta sólarhringinn á vestanverður landinu. Auknar líkur eru á grjóthruni og skriðum. Talsverðri úrkomu er spáð á Suður- og Vesturlandi í dag og útlit fyrir vatnavexti í ám og lækjum. Skálavörður í Básum segir að rignt hafi linnulaust frá því í fyrradag og að nánast ófært sé á svæðinu. Sökum rigningatíðar undanfarna daga er há vatnsstaða fyrir í mörgum ám og lækjum. Veðurstofa Íslands varar við grjóthruni og skriðuföllum á suður- og vesturlandi. Ferðafólk er beðið um að sýna sérstaka aðgát við vatnsföll, vöð og undir bröttum brekkum. Margar ár á svæðinu eru illfærar. „Það er enn þá mikið í ánum en farið að sjatna heldur í þeim, það tekur einhvern tíma fyrir þær að ná fyrra jafnvægi þannig að það verður áfram mikið í þeim og er enn varasamt að fara yfir vöð“ Segir Arnór Tumi Jóhannsson, veðurfræðingur, sem bendir á að þetta eigi sérstaklega við um sunnanvert hálendið og Vesturland. „Ég veit til þess að fólk hafi lent í vandræðum við árnar á leiðinni inn í Þórsmörk. Annars á þetta við um þessar ár sem eru í kringum þessar helstu ferðaleiðir og gönguleiðir á sunnanverðu hálendinu“ Þóra Björg Ragnarsdóttir, skálavörður í Básum á Goðalandi tekur undir þetta og lýsir aðstæðum í Þórsmörk. „Það byrjaði að rigna seinni part fyrradags og rigndi bara sleitulaust þangað til í morgun. Það hafa verði miklir vatnavextir, Hvannáin er kannski stærsta hindrunin hingað inn eftir núna og svo er Krossáin er ófærð, traktorinn er ekki að fara yfir úr Langadal sem segir svolítið mikið“ Þóra bauð ferðamanni í vanda á tjaldstæðinu gistingu skálanum í nótt. „Hann lá eiginlega bara í polli,“ segir Þóra og bætti við að umræddur ferðamaður hefði þegið boð hennar með þökkum. Þrátt fyrir að veður fari skánandi mælir hún ekki með ferðum um svæðið. „Nema þá bara á breyttum bílum. Ég væri ekki að leika mér að fara hingað, árnar eru það þungar.“ Veður Tengdar fréttir Há vatnsstaða í mörgum ám og lækjum Vatnsstaða er nú há í mörgum ám og lækjum á landinu vegna rigningatíðar undanfarinna daga. 9. ágúst 2020 11:40 Vætusamt vestantil á landinu Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. 10. ágúst 2020 07:52 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlar, bókmennir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Sjá meira
Talsverðri úrkomu er spáð á Suður- og Vesturlandi í dag og útlit fyrir vatnavexti í ám og lækjum. Skálavörður í Básum segir að rignt hafi linnulaust frá því í fyrradag og að nánast ófært sé á svæðinu. Sökum rigningatíðar undanfarna daga er há vatnsstaða fyrir í mörgum ám og lækjum. Veðurstofa Íslands varar við grjóthruni og skriðuföllum á suður- og vesturlandi. Ferðafólk er beðið um að sýna sérstaka aðgát við vatnsföll, vöð og undir bröttum brekkum. Margar ár á svæðinu eru illfærar. „Það er enn þá mikið í ánum en farið að sjatna heldur í þeim, það tekur einhvern tíma fyrir þær að ná fyrra jafnvægi þannig að það verður áfram mikið í þeim og er enn varasamt að fara yfir vöð“ Segir Arnór Tumi Jóhannsson, veðurfræðingur, sem bendir á að þetta eigi sérstaklega við um sunnanvert hálendið og Vesturland. „Ég veit til þess að fólk hafi lent í vandræðum við árnar á leiðinni inn í Þórsmörk. Annars á þetta við um þessar ár sem eru í kringum þessar helstu ferðaleiðir og gönguleiðir á sunnanverðu hálendinu“ Þóra Björg Ragnarsdóttir, skálavörður í Básum á Goðalandi tekur undir þetta og lýsir aðstæðum í Þórsmörk. „Það byrjaði að rigna seinni part fyrradags og rigndi bara sleitulaust þangað til í morgun. Það hafa verði miklir vatnavextir, Hvannáin er kannski stærsta hindrunin hingað inn eftir núna og svo er Krossáin er ófærð, traktorinn er ekki að fara yfir úr Langadal sem segir svolítið mikið“ Þóra bauð ferðamanni í vanda á tjaldstæðinu gistingu skálanum í nótt. „Hann lá eiginlega bara í polli,“ segir Þóra og bætti við að umræddur ferðamaður hefði þegið boð hennar með þökkum. Þrátt fyrir að veður fari skánandi mælir hún ekki með ferðum um svæðið. „Nema þá bara á breyttum bílum. Ég væri ekki að leika mér að fara hingað, árnar eru það þungar.“
Veður Tengdar fréttir Há vatnsstaða í mörgum ám og lækjum Vatnsstaða er nú há í mörgum ám og lækjum á landinu vegna rigningatíðar undanfarinna daga. 9. ágúst 2020 11:40 Vætusamt vestantil á landinu Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. 10. ágúst 2020 07:52 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlar, bókmennir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Sjá meira
Há vatnsstaða í mörgum ám og lækjum Vatnsstaða er nú há í mörgum ám og lækjum á landinu vegna rigningatíðar undanfarinna daga. 9. ágúst 2020 11:40
Vætusamt vestantil á landinu Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. 10. ágúst 2020 07:52