Faraldurinn góður fyrir geðheilsuna og fjölskyldulífið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 17:30 Matthew McConaughey reynir að finna jákvæðar hliðar á Covid. Getty/Noam Galai Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan. McConaughey eyðir miklum tíma á heimili sínu þessa dagana með Camillu Alves eiginkonu sinni og börnum þeirra þremur. Hjónin eiga saman Levi 12 ára, Vida 10 ára og Livingston sem er sjö ára en á heimilinu er einnig 88 ára gömul amma barnanna, Kay McConaughey. „Ég held að geðheilsan mín og fjölskyldulífið séu að batna,“ er haft eftir leikaranum á vef People. „Ég eyði meiri tíma í eldhúsinu með fjölskyldunni minni, að undirbúa máltíðir og að elda með börnunum og að borða. Það hefur verið einn stór kostur, þessi „þvingaði“ fjölskyldutími. Ég hef náð að kynnast börnunum mínum betur.“ View this post on Instagram with reverence #fathersday A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jun 21, 2020 at 7:31am PDT Matthew McConaughey fyrsti gesturinn í þættinum Óþægilegt samtal við svartan mannMcConaughey segir að börnin séu dugleg að prófa ný áhugamál og gæðastundir fjölskyldunnar séu mun fleiri en venjulega. Leikarinn segir að það sé mikilvægt að sýna hvort öðru umburðarlyndi, enda geti þessi mikla innivera valdið álagi. Sjálfur passar hann að hreyfa sig og svitna alla daga. McConaughey er í samstarfi við hugleyðsluforritið Calm og hefur rætt mikið við Instagram fylgjendur sína um mikilvægi hugleiðslu og núvitundar. Hann gaf út bók í Covid eins og margir aðrir, sem hann segir að sé ástarbréf til lífsins. Bókin er hans eigin ævisaga og kallast Greenlights. View this post on Instagram its a love letter. To life. #GreenlightsBook find out more at Greenlights.com A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jul 31, 2020 at 9:09am PDT Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira
Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan. McConaughey eyðir miklum tíma á heimili sínu þessa dagana með Camillu Alves eiginkonu sinni og börnum þeirra þremur. Hjónin eiga saman Levi 12 ára, Vida 10 ára og Livingston sem er sjö ára en á heimilinu er einnig 88 ára gömul amma barnanna, Kay McConaughey. „Ég held að geðheilsan mín og fjölskyldulífið séu að batna,“ er haft eftir leikaranum á vef People. „Ég eyði meiri tíma í eldhúsinu með fjölskyldunni minni, að undirbúa máltíðir og að elda með börnunum og að borða. Það hefur verið einn stór kostur, þessi „þvingaði“ fjölskyldutími. Ég hef náð að kynnast börnunum mínum betur.“ View this post on Instagram with reverence #fathersday A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jun 21, 2020 at 7:31am PDT Matthew McConaughey fyrsti gesturinn í þættinum Óþægilegt samtal við svartan mannMcConaughey segir að börnin séu dugleg að prófa ný áhugamál og gæðastundir fjölskyldunnar séu mun fleiri en venjulega. Leikarinn segir að það sé mikilvægt að sýna hvort öðru umburðarlyndi, enda geti þessi mikla innivera valdið álagi. Sjálfur passar hann að hreyfa sig og svitna alla daga. McConaughey er í samstarfi við hugleyðsluforritið Calm og hefur rætt mikið við Instagram fylgjendur sína um mikilvægi hugleiðslu og núvitundar. Hann gaf út bók í Covid eins og margir aðrir, sem hann segir að sé ástarbréf til lífsins. Bókin er hans eigin ævisaga og kallast Greenlights. View this post on Instagram its a love letter. To life. #GreenlightsBook find out more at Greenlights.com A post shared by Matthew McConaughey (@officiallymcconaughey) on Jul 31, 2020 at 9:09am PDT
Hollywood Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Sjá meira