Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 09:30 Er Ronaldo á leið frá Ítalíu eftir tvö ár þar í landi? vísir/getty Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Tímabilinu lauk hjá Juventus fyrr í vikunni er þeir töpuðu fyrir Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vonbrigði þeirra í Meistardeildinni halda áfram. Balague ræddi við BBC í gær og þar sagði hann frá því að Juventus hefði boðið flestum stærstu liðum heims þjónustu Portúgalans, þar á meðal Barcelona. 28 milljóna punda launapakki á ári gæti hins vegar verið erfiður fyrir liðin að taka á móti. 'Juventus wants to get rid of his wage, he's been offered everywhere including Barcelona' @GuillemBalague on the future of @Cristiano Ronaldo https://t.co/3CW3Ngo4mY pic.twitter.com/OB8W9XH5oz— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 12, 2020 „Hann hefur verið boðinn út um allt, meira að segja til Barcelona. Ég er ekki viss um að þeir geti losað hann svo auðveldlega með allan þennan pening sem hann þénar. Hvar er hann að fara fá þessa peninga?“ sagði Balague. Barcelona hefur farið illa út úr kórónuveirunni eins og mörg önnur lið og ólíklegt er að félagið rífi upp veskið í sumar, er þeir reyna að endurheimta spænska meistaratitilinn. Ronaldo á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá Juventus en hann skrifaði undir ansi myndarleg samning við gömlu konuna árið 218. Hann hefur sjálfur neitað að tjá sig um það hvort að hann sé á leið burt en Maurizio Sarro var rekinn úr starfi á dögunum og í þjálfarastólinn settist Andrea Pirlo. Cristiano Ronaldo 'has been offered to Barcelona' in a sensational move as Juventus try to ditch his £28m salary https://t.co/n5wrqCuP9p— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Tímabilinu lauk hjá Juventus fyrr í vikunni er þeir töpuðu fyrir Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vonbrigði þeirra í Meistardeildinni halda áfram. Balague ræddi við BBC í gær og þar sagði hann frá því að Juventus hefði boðið flestum stærstu liðum heims þjónustu Portúgalans, þar á meðal Barcelona. 28 milljóna punda launapakki á ári gæti hins vegar verið erfiður fyrir liðin að taka á móti. 'Juventus wants to get rid of his wage, he's been offered everywhere including Barcelona' @GuillemBalague on the future of @Cristiano Ronaldo https://t.co/3CW3Ngo4mY pic.twitter.com/OB8W9XH5oz— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 12, 2020 „Hann hefur verið boðinn út um allt, meira að segja til Barcelona. Ég er ekki viss um að þeir geti losað hann svo auðveldlega með allan þennan pening sem hann þénar. Hvar er hann að fara fá þessa peninga?“ sagði Balague. Barcelona hefur farið illa út úr kórónuveirunni eins og mörg önnur lið og ólíklegt er að félagið rífi upp veskið í sumar, er þeir reyna að endurheimta spænska meistaratitilinn. Ronaldo á enn tvö ár eftir af samningi sínum hjá Juventus en hann skrifaði undir ansi myndarleg samning við gömlu konuna árið 218. Hann hefur sjálfur neitað að tjá sig um það hvort að hann sé á leið burt en Maurizio Sarro var rekinn úr starfi á dögunum og í þjálfarastólinn settist Andrea Pirlo. Cristiano Ronaldo 'has been offered to Barcelona' in a sensational move as Juventus try to ditch his £28m salary https://t.co/n5wrqCuP9p— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira