Messi fyrir ofan Ronaldo á lista yfir þá launahæstu Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2020 12:00 Messi á fyrir salti í grautinn. vísir/getty Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Birtur er listi yfir þá tíu launahæstu og þar er Messi með ellefu milljónum punda meira á ári en Cristiano Ronaldo hjá Juventus. Messi fékk 120 milljónir punda á síðasta ári en þeir tveir voru þeir einu sem komust yfir hundrað milljóna punda múrinn. Þetta er samanlagður peningur af því sem leikmennirnir fá í launum, bónusum og öllum öðrum greiðslum; t.d. auglýsingarsamningar. Topp tíu listinn.mynd/daily mail Það er bil frá þessum tveimur mögnuðum leikmönnum niður í þann næsta en Neymar er í 3. sætinu með 87 milljónir punda á ári. Gareth Bale, sem spilar varla leik fyrir Real Madrid, er í 4. sætinu og þar á eftir kemur Antoine Griezmann. Eden Hazard og Andres Iniesta eru í sætum 6. og 7. en í áttunda sætinu er eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni; Raheem Sterling. Robert Lewandowski er í níunda sætinum og Kylian Mbappe er í því tíunda. Lionel Messi beats out Ronaldo in list of the Top 10 highest-paid players in world football https://t.co/OEYA6sk3N6— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Sjá meira
Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Birtur er listi yfir þá tíu launahæstu og þar er Messi með ellefu milljónum punda meira á ári en Cristiano Ronaldo hjá Juventus. Messi fékk 120 milljónir punda á síðasta ári en þeir tveir voru þeir einu sem komust yfir hundrað milljóna punda múrinn. Þetta er samanlagður peningur af því sem leikmennirnir fá í launum, bónusum og öllum öðrum greiðslum; t.d. auglýsingarsamningar. Topp tíu listinn.mynd/daily mail Það er bil frá þessum tveimur mögnuðum leikmönnum niður í þann næsta en Neymar er í 3. sætinu með 87 milljónir punda á ári. Gareth Bale, sem spilar varla leik fyrir Real Madrid, er í 4. sætinu og þar á eftir kemur Antoine Griezmann. Eden Hazard og Andres Iniesta eru í sætum 6. og 7. en í áttunda sætinu er eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni; Raheem Sterling. Robert Lewandowski er í níunda sætinum og Kylian Mbappe er í því tíunda. Lionel Messi beats out Ronaldo in list of the Top 10 highest-paid players in world football https://t.co/OEYA6sk3N6— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020
Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Sjá meira