Barkley fékk sér vel í tána í Grikklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2020 13:30 Barkley fagnar sigurmarkinu gegn Leicester í átta liða úrslitum enska bikarsins. vísir/getty Ross Barkley, miðjumaður Chelsea, virðist vera að njóta sumarfrísins vel í Grikklandi ef marka má myndir þaðan. Enski landsliðsmaðurinn er staddur á Mykonos þar sem hann hlaðar batteríin eftir langt tímabil í enska boltanum. Leikmenn Chelsea hafa verið í fríi eftir að liðið datt út úr Meistaradeildinni gegn Bayern Munchen í síðustu viku. Í gær birtust svo myndir af Barkley á Mykonos en hann virðist vera búinn að fá sér vel í tánna á þeim myndum. Chelsea star Ross Barkley spotted looking unsteady on his feet while on holiday in Mykonos https://t.co/NGVbI9PeeL— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Tveir vinir hans þurftu að styðja við Englendinginn er hann gekk út úr partíi í bænum en hann er þó ekki að brjóta neinar reglur. Barkley hefur áður komið sér í vandræði með sínu næturlífi en tvö atvik áttu sér stað á síðasta ári þar sem áfengið fór illa með Barkley. Í fyrra skiptið var hann myndaður á leið í hraðbanka með tveimur lögreglumönnum til þess að taka út pening fyrir leigubílstjóra og í síðara skiptið var hann, í glasi, ber að ofan á Dubai í landsleikjahléi. Hann sagði síðar meir í viðtali að hann þyrfti að læra af reynslunni en enski boltinn hefst aftur eftir tæpan mánuð. Reikna má með að leikmenn Chelsea þurfi að mæta til æfinga síðar í þessum mánuði. Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Ross Barkley, miðjumaður Chelsea, virðist vera að njóta sumarfrísins vel í Grikklandi ef marka má myndir þaðan. Enski landsliðsmaðurinn er staddur á Mykonos þar sem hann hlaðar batteríin eftir langt tímabil í enska boltanum. Leikmenn Chelsea hafa verið í fríi eftir að liðið datt út úr Meistaradeildinni gegn Bayern Munchen í síðustu viku. Í gær birtust svo myndir af Barkley á Mykonos en hann virðist vera búinn að fá sér vel í tánna á þeim myndum. Chelsea star Ross Barkley spotted looking unsteady on his feet while on holiday in Mykonos https://t.co/NGVbI9PeeL— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Tveir vinir hans þurftu að styðja við Englendinginn er hann gekk út úr partíi í bænum en hann er þó ekki að brjóta neinar reglur. Barkley hefur áður komið sér í vandræði með sínu næturlífi en tvö atvik áttu sér stað á síðasta ári þar sem áfengið fór illa með Barkley. Í fyrra skiptið var hann myndaður á leið í hraðbanka með tveimur lögreglumönnum til þess að taka út pening fyrir leigubílstjóra og í síðara skiptið var hann, í glasi, ber að ofan á Dubai í landsleikjahléi. Hann sagði síðar meir í viðtali að hann þyrfti að læra af reynslunni en enski boltinn hefst aftur eftir tæpan mánuð. Reikna má með að leikmenn Chelsea þurfi að mæta til æfinga síðar í þessum mánuði.
Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira