Hjálpa eigendum vefsíðna að finnast á Google Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 10:30 Andreas Örn Aðalsteinsson og Jón Gísli Ström, sérfræðingar í stafrænni markaðssetningu, sjást hér ræða leitarvélabestun. aðsend Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Leitavélarbestun er ætlað að gera vefsíður sýnilegri á leitarvélum eins og Google - án þess að þurfa að bjóða í ákveðin leitarorð líkt og þekkist með leitarorðaauglýsingar. Tólið má nálgast hér, en það er á vegum stafrænu auglýsingastofunnar Sahara. Eftir að hafa slegið inn slóð vefsíðunnar og fært inn persónuupplýsingar fá eigendur hennar í hendurnar skýrslu/skjal með útlistun á því sem má betur fara. Þegar úr því er bætt er síðan sögð finnast betur í leitarvélum. Geti sparað hundruð þúsunda Davíð Lúther, framkvæmdastjóri Sahara, segir að ætlunin með tólinu sé að flýta fyrir bestunarferlinu. Eigendur vefsíðna geti hafist fyrr handa við að laga það sem talið er vanta upp á. „Fyrirtæki geta með þessu tóli sparað sér allt að hundruð þúsunda þar sem venjulega er þetta gert handvirk,“ segir Davíð. Hann segir leitarvélabestun eitt af grundvallaratriðum stafrænnar markaðssetningar, þar sem fólk leitar að upplýsingum um vörur og þjónustu í miklu magni á hverjum degi. Sýnileiki vefsíðna í leitarvélum geti verið munurinn á því hvort að fyrirtæki verði fyrir valinu hjá mögulegum viðskiptavinum eða ekki. Með tólinu ættu fyrirtæki þannig að geta hugað að enn frekari þróun í stafrænni markaðssetningu og hámarkað sýnileika. Hér má finna tólið sem greinir vefsíður. Tækni Google Auglýsinga- og markaðsmál Stafræn þróun Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Leitavélarbestun er ætlað að gera vefsíður sýnilegri á leitarvélum eins og Google - án þess að þurfa að bjóða í ákveðin leitarorð líkt og þekkist með leitarorðaauglýsingar. Tólið má nálgast hér, en það er á vegum stafrænu auglýsingastofunnar Sahara. Eftir að hafa slegið inn slóð vefsíðunnar og fært inn persónuupplýsingar fá eigendur hennar í hendurnar skýrslu/skjal með útlistun á því sem má betur fara. Þegar úr því er bætt er síðan sögð finnast betur í leitarvélum. Geti sparað hundruð þúsunda Davíð Lúther, framkvæmdastjóri Sahara, segir að ætlunin með tólinu sé að flýta fyrir bestunarferlinu. Eigendur vefsíðna geti hafist fyrr handa við að laga það sem talið er vanta upp á. „Fyrirtæki geta með þessu tóli sparað sér allt að hundruð þúsunda þar sem venjulega er þetta gert handvirk,“ segir Davíð. Hann segir leitarvélabestun eitt af grundvallaratriðum stafrænnar markaðssetningar, þar sem fólk leitar að upplýsingum um vörur og þjónustu í miklu magni á hverjum degi. Sýnileiki vefsíðna í leitarvélum geti verið munurinn á því hvort að fyrirtæki verði fyrir valinu hjá mögulegum viðskiptavinum eða ekki. Með tólinu ættu fyrirtæki þannig að geta hugað að enn frekari þróun í stafrænni markaðssetningu og hámarkað sýnileika. Hér má finna tólið sem greinir vefsíður.
Tækni Google Auglýsinga- og markaðsmál Stafræn þróun Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira