Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. janúar 2020 08:19 Justin Bieber hefur glímt við veikindi undanfarin misseri. Vísir/getty Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. „Fullt af fólki hélt því fram að Justin Bieber liti hræðilega út, væri að taka inn metamfetamín o.s.frv. en það áttaði sig ekki á því að ég var nýlega greindur með lyme-sjúkdóminn, og ekki aðeins hann heldur glímdi einnig við alvarlegt tilfelli af krónískri einkirningasótt, sem hafði áhrif á húðina, heilastarfsemina og alhliða heilsu,“ segir Bieber í færslu sinni. Þá segist hann munu greina frekar frá veikindum sínum, og baráttu við þunglyndi vegna þeirra, í væntanlegri heimildarmynd sem birt verði á YouTube í lok janúar. „Þið getið kynnt ykkur allt sem ég hef verið að kljást við og YFIRSTÍGA!! Þetta hafa verið erfið tvö ár en ég hef fengið réttu meðferðina sem mun hjálpa mér að meðhöndla þennan sjúkdóm, sem hingað til hefur verið ólæknandi, og ég mun snúa aftur, betri sem aldrei fyrr.“ View this post on Instagram While a lot of people kept saying justin Bieber looks like shit, on meth etc. they failed to realize I've been recently diagnosed with Lyme disease, not only that but had a serious case of chronic mono which affected my, skin, brain function, energy, and overall health. These things will be explained further in a docu series I'm putting on YouTube shortly.. you can learn all that I've been battling and OVERCOMING!! It's been a rough couple years but getting the right treatment that will help treat this so far incurable disease and I will be back and better than ever NO CAP A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Jan 8, 2020 at 12:29pm PST Myndir af veiklulegum Bieber höfðu verið birtar ítrekað í slúðurmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Í kjölfarið bar á vangaveltum um að söngvarinn væri djúpt sokkinn í neyslu og væri jafnvel að sprauta sig. Lyme-sjúkdómurinn er smitsjúkdómur af völdum bakteríunnar borrelia burgdorferi. Hún berst í menn með biti skógarmítils. Einkenni útbreiddrar sýkingar geta verið viðvarandi liðbólgur, minnisleysi, síþreyta og hjartsláttartruflanir. Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Þessu greindi Bieber frá á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi og blés þar með á orðróma þess efnis að hann væri djúpt sokkinn í eiturlyfjaneyslu. „Fullt af fólki hélt því fram að Justin Bieber liti hræðilega út, væri að taka inn metamfetamín o.s.frv. en það áttaði sig ekki á því að ég var nýlega greindur með lyme-sjúkdóminn, og ekki aðeins hann heldur glímdi einnig við alvarlegt tilfelli af krónískri einkirningasótt, sem hafði áhrif á húðina, heilastarfsemina og alhliða heilsu,“ segir Bieber í færslu sinni. Þá segist hann munu greina frekar frá veikindum sínum, og baráttu við þunglyndi vegna þeirra, í væntanlegri heimildarmynd sem birt verði á YouTube í lok janúar. „Þið getið kynnt ykkur allt sem ég hef verið að kljást við og YFIRSTÍGA!! Þetta hafa verið erfið tvö ár en ég hef fengið réttu meðferðina sem mun hjálpa mér að meðhöndla þennan sjúkdóm, sem hingað til hefur verið ólæknandi, og ég mun snúa aftur, betri sem aldrei fyrr.“ View this post on Instagram While a lot of people kept saying justin Bieber looks like shit, on meth etc. they failed to realize I've been recently diagnosed with Lyme disease, not only that but had a serious case of chronic mono which affected my, skin, brain function, energy, and overall health. These things will be explained further in a docu series I'm putting on YouTube shortly.. you can learn all that I've been battling and OVERCOMING!! It's been a rough couple years but getting the right treatment that will help treat this so far incurable disease and I will be back and better than ever NO CAP A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Jan 8, 2020 at 12:29pm PST Myndir af veiklulegum Bieber höfðu verið birtar ítrekað í slúðurmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Í kjölfarið bar á vangaveltum um að söngvarinn væri djúpt sokkinn í neyslu og væri jafnvel að sprauta sig. Lyme-sjúkdómurinn er smitsjúkdómur af völdum bakteríunnar borrelia burgdorferi. Hún berst í menn með biti skógarmítils. Einkenni útbreiddrar sýkingar geta verið viðvarandi liðbólgur, minnisleysi, síþreyta og hjartsláttartruflanir.
Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Justin Bieber sendir frá sér nýtt myndband Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf frá sér nýtt myndband við lagið Yummy á laugardaginn og er það strax orðið eitt vinsælasta myndbandið á YouTube síðustu daga. 6. janúar 2020 16:45
Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30
Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43