„Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 23:00 Meðal þess sem rætt var um í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi var hvaða leikmenn þyrftu að taka sig á og spila betur á árinu 2020. Teitur Örlygsson nefndi Kára Jónsson, Ólaf Ólafsson og Matthías Orra Sigurðarson. „Þetta eru þeir sem mér dettur fyrst í hug. Í haust bjóst ég við því að þeir yrðu frábærir en þeir hafa valdið mér vonbrigðum,“ sagði Teitur. Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson tóku undir með Teiti. „Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum. Hann á að vera burðarásinn í Grindavíkurliðinu,“ sagði Sævar. „Það er eins og þegar bræður hans slitu sig frá liðinu hafi hann verið skilinn eftir í ólgusjó og hann veit ekkert hvað hann er að gera. Hann hefur verið mjög slakur.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Júlíus átti frábæran leik Þór frá Akureyri byrjaði nýja árið vel því þeir skelltu Haukum í fyrsta leik. 7. janúar 2020 13:00 Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 7. janúar 2020 11:00 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Meðal þess sem rætt var um í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi var hvaða leikmenn þyrftu að taka sig á og spila betur á árinu 2020. Teitur Örlygsson nefndi Kára Jónsson, Ólaf Ólafsson og Matthías Orra Sigurðarson. „Þetta eru þeir sem mér dettur fyrst í hug. Í haust bjóst ég við því að þeir yrðu frábærir en þeir hafa valdið mér vonbrigðum,“ sagði Teitur. Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson tóku undir með Teiti. „Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum. Hann á að vera burðarásinn í Grindavíkurliðinu,“ sagði Sævar. „Það er eins og þegar bræður hans slitu sig frá liðinu hafi hann verið skilinn eftir í ólgusjó og hann veit ekkert hvað hann er að gera. Hann hefur verið mjög slakur.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Júlíus átti frábæran leik Þór frá Akureyri byrjaði nýja árið vel því þeir skelltu Haukum í fyrsta leik. 7. janúar 2020 13:00 Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 7. janúar 2020 11:00 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Körfuboltakvöld: Júlíus átti frábæran leik Þór frá Akureyri byrjaði nýja árið vel því þeir skelltu Haukum í fyrsta leik. 7. janúar 2020 13:00
Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 7. janúar 2020 11:00
„Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum