Binni Glee missti tuttugu kíló á þremur mánuðum Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2020 12:30 Binni Glee í viðtali í þáttunum Snapparar í umsjón Lóu Pind sem voru á Stöð 2 2017. VÍSIR/SKJÁSKOT Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst tuttugu kíló á þremur mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. En á þessu fæði má ekki borða neitt hveiti eða pasta eða brauð og engan sykur en aftur á móti má borða kjöt, fisk, rjóma, smjör, beikon og fleira í þeim dúr. Binni segir frá þessu í Facebook-hópnum Keto Iceland og hann fengið mikil viðbrögð við færslunni. Þegar þessi grein er skrifuð hafa yfir sex hundruð manns líkað við færsluna. „Mig langar að deila með ykkur árangurinn minn á ketó sem vonandi peppar einhverja. Ég semsagt byrjaði á ketó í fyrra 23. september og var til 23. desember. Ég tók svo eina viku í pásu um jólin og er byrjaður aftur. Á þessum 3 mánuðum missti ég 20 kg sem ég hafði aldrei búist við og er magnað,“ skrifað Binni. „Það er svo skrítið að hugsa, að fyrir þremur mánuðum þá leit ég út eins og ég er á myndinni á aðfangadagskvöld 2018. Ég var orðinn svo þungur. Mér hefur aldrei liðið jafn vel líkamlega og andlega, og er svo ánægður að hafa fundið eitthvað sem hjálpar og hentar mér. Ég er ekki búinn og held auðvitað áfram og vill óska öllum góðs gengis á þessu nýja ári.“ Binni Glee er þekkt samfélagsmiðlastjarna hér á landi og er hægt að fylgjast með honum á @binniglee. Hér að ofan má sjá færsluna. Hér að ofan má sjá myndirnar tvær með árs millibili. Heilsa Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Íslendingar rifja upp fyndnustu sketsa og myndbönd áratugarins Nú þegar nýr áratugur er hafinn eru margir að rifja upp síðasta áratug. Einn af þeim er Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður og starfsmaður CCP. 3. janúar 2020 13:30 Samskiptavandamál milli Binna Glee og Google Brynjar Steinn er ein stærsta Snapchat-stjarna landsins og horfa mörg þúsund manns á Binna Glee á hverjum degi. 18. janúar 2018 12:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Sjá meira
Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur misst tuttugu kíló á þremur mánuðum eftir að hann fór á mataræðið vinsæla ketó. En á þessu fæði má ekki borða neitt hveiti eða pasta eða brauð og engan sykur en aftur á móti má borða kjöt, fisk, rjóma, smjör, beikon og fleira í þeim dúr. Binni segir frá þessu í Facebook-hópnum Keto Iceland og hann fengið mikil viðbrögð við færslunni. Þegar þessi grein er skrifuð hafa yfir sex hundruð manns líkað við færsluna. „Mig langar að deila með ykkur árangurinn minn á ketó sem vonandi peppar einhverja. Ég semsagt byrjaði á ketó í fyrra 23. september og var til 23. desember. Ég tók svo eina viku í pásu um jólin og er byrjaður aftur. Á þessum 3 mánuðum missti ég 20 kg sem ég hafði aldrei búist við og er magnað,“ skrifað Binni. „Það er svo skrítið að hugsa, að fyrir þremur mánuðum þá leit ég út eins og ég er á myndinni á aðfangadagskvöld 2018. Ég var orðinn svo þungur. Mér hefur aldrei liðið jafn vel líkamlega og andlega, og er svo ánægður að hafa fundið eitthvað sem hjálpar og hentar mér. Ég er ekki búinn og held auðvitað áfram og vill óska öllum góðs gengis á þessu nýja ári.“ Binni Glee er þekkt samfélagsmiðlastjarna hér á landi og er hægt að fylgjast með honum á @binniglee. Hér að ofan má sjá færsluna. Hér að ofan má sjá myndirnar tvær með árs millibili.
Heilsa Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Íslendingar rifja upp fyndnustu sketsa og myndbönd áratugarins Nú þegar nýr áratugur er hafinn eru margir að rifja upp síðasta áratug. Einn af þeim er Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður og starfsmaður CCP. 3. janúar 2020 13:30 Samskiptavandamál milli Binna Glee og Google Brynjar Steinn er ein stærsta Snapchat-stjarna landsins og horfa mörg þúsund manns á Binna Glee á hverjum degi. 18. janúar 2018 12:30 Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Fleiri fréttir Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Sjá meira
Íslendingar rifja upp fyndnustu sketsa og myndbönd áratugarins Nú þegar nýr áratugur er hafinn eru margir að rifja upp síðasta áratug. Einn af þeim er Atli Viðar Þorsteinsson, plötusnúður og starfsmaður CCP. 3. janúar 2020 13:30
Samskiptavandamál milli Binna Glee og Google Brynjar Steinn er ein stærsta Snapchat-stjarna landsins og horfa mörg þúsund manns á Binna Glee á hverjum degi. 18. janúar 2018 12:30
Binni Glee: Hættur að hanga í Kringlunni en finnst þó alltaf gaman að hitta aðdáendur Ég er hættur að fara í Kringluna og Smáralind svona til að hanga þar, segir ein skærasta snappstjarna landsins, Brynjar Steinn, sem kallar sig Binna Glee á Snapchat. 19. nóvember 2017 14:00