LeBron James bauð upp á þrennu í fimmta sigri Lakers í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2020 07:30 LeBron James hefur verið með þrennu í samtals 90 leikjum á ferli sínum í NBA. Getty/Andrew D. Bernstein Liðsmenn Los Angeles Lakers vörðu samtals 20 skot í heimasigri á Detroit Pistons í NBA-deildinni. LeBron James var með þrennu í níunda skiptið á leiktíðinni. 21 PTS | 14 REB | 11 AST@KingJames' triple-double powers the @Lakers to their 5th-straight win. #LakeShowpic.twitter.com/aUYF0eHSeb— NBA (@NBA) January 6, 2020 LeBron James var með 21 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar í 106-99 sigri Los Angeles Lakers og Detroit Pistons en þetta var fimmti sigur Lakers liðsins röð. Níunda þrenna LeBron James á leiktíðinni var jafnframt hans nítugasta á ferlinum. Anthony Davis var með 24 stig, 11 fráköst og varði auk þess átta skot. Lakers liðið var samtals með 20 varin skot í þessum leik en JaVale McGee varði sex þeirra og Dwight Howard var með fimm varin skot. Los Angeles Lakers virtist vera að sigla öruggum sigri í höfn en missti niður ellefu stiga forystu í fjórða leikhlutanum. Lakers menn náðu að redda málunum í lokin og koma um leið í veg fyrir fyrsta tapið á móti liði í vetur sem hefur tapað fleiri leikjum en það hefur unnið. Hinn vinsæli Alex Caruso kom með 13 stig inn af bekknum en hjá Detroit Pistons var Derrick Rose atkvæðamestur með 28 stig og þá var Andre Drummond með 18 fráköst og 12 stig. The @Lakers combine for an NBA season-high 20 blocks.@AntDavis23: 8 BLK@JaValeMcGee: 6 BLK@DwightHoward: 5 BLK pic.twitter.com/ZRFowsWPC5— NBA (@NBA) January 6, 2020 Goran Dragic var með 29 stig og 13 fráköst þegar Miami Heat vann 122-111 sigur á Portland Trail Blazers. Damian Lillard skoraði 34 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Portland og Hassan Whiteside var með 21 stig og 18 fráköst á móti sínu gamla félagi. 29 PTS | 13 AST | 7 3PM@Goran_Dragic puts up a season-high in PTS, AST and 3PM in the @MiamiHEAT win. #HEATTwitterpic.twitter.com/zXYAKvfVZ8— NBA (@NBA) January 6, 2020 Montrezl Harrell skoraði 34 stig og þeir Paul George og Lou Williams voru báðir með 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 135-132 heimasigur á New York Knicks. Marcus Morris skoraði 38 stig fyrir New York. .@MONSTATREZZ (34 PTS), @TeamLou23 (32 PTS) and @Yg_Trece (32 PTS) become the 1st trio in @LAClippers history to each score 30+ PTS in a single game. #ClipperNationpic.twitter.com/cVuvObaT8l— NBA (@NBA) January 5, 2020 Litháinn Jonas Valanciunas skoraði 30 stig í 121-114 sigri Memphis Grizzlies á Phoenix Suns en Valanciunas hitti úr 12 af 16 skotum sínum í leiknum. Það dugði ekki Suns að Devin Booker skoraði 40 stig. Dante Exum (career-high 28 PTS) is up to 24 PTS in the 2nd half. @cavs 97@Timberwolves 99 pic.twitter.com/6BXmfeGQBS— NBA (@NBA) January 6, 2020 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 106-99 Phoenix Suns - Memphis Grizzlies 114-121 Cleveland Cavaliers - Minnesota Timberwolves 103-118 Miami Heat - Portland Trail Blazers 122-111 Los Angeles Clippers - New York Knicks 135-132 The updated NBA standings through Week 11. pic.twitter.com/EMSoiez3AB— NBA (@NBA) January 6, 2020 NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
Liðsmenn Los Angeles Lakers vörðu samtals 20 skot í heimasigri á Detroit Pistons í NBA-deildinni. LeBron James var með þrennu í níunda skiptið á leiktíðinni. 21 PTS | 14 REB | 11 AST@KingJames' triple-double powers the @Lakers to their 5th-straight win. #LakeShowpic.twitter.com/aUYF0eHSeb— NBA (@NBA) January 6, 2020 LeBron James var með 21 stig, 14 fráköst og 11 stoðsendingar í 106-99 sigri Los Angeles Lakers og Detroit Pistons en þetta var fimmti sigur Lakers liðsins röð. Níunda þrenna LeBron James á leiktíðinni var jafnframt hans nítugasta á ferlinum. Anthony Davis var með 24 stig, 11 fráköst og varði auk þess átta skot. Lakers liðið var samtals með 20 varin skot í þessum leik en JaVale McGee varði sex þeirra og Dwight Howard var með fimm varin skot. Los Angeles Lakers virtist vera að sigla öruggum sigri í höfn en missti niður ellefu stiga forystu í fjórða leikhlutanum. Lakers menn náðu að redda málunum í lokin og koma um leið í veg fyrir fyrsta tapið á móti liði í vetur sem hefur tapað fleiri leikjum en það hefur unnið. Hinn vinsæli Alex Caruso kom með 13 stig inn af bekknum en hjá Detroit Pistons var Derrick Rose atkvæðamestur með 28 stig og þá var Andre Drummond með 18 fráköst og 12 stig. The @Lakers combine for an NBA season-high 20 blocks.@AntDavis23: 8 BLK@JaValeMcGee: 6 BLK@DwightHoward: 5 BLK pic.twitter.com/ZRFowsWPC5— NBA (@NBA) January 6, 2020 Goran Dragic var með 29 stig og 13 fráköst þegar Miami Heat vann 122-111 sigur á Portland Trail Blazers. Damian Lillard skoraði 34 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Portland og Hassan Whiteside var með 21 stig og 18 fráköst á móti sínu gamla félagi. 29 PTS | 13 AST | 7 3PM@Goran_Dragic puts up a season-high in PTS, AST and 3PM in the @MiamiHEAT win. #HEATTwitterpic.twitter.com/zXYAKvfVZ8— NBA (@NBA) January 6, 2020 Montrezl Harrell skoraði 34 stig og þeir Paul George og Lou Williams voru báðir með 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 135-132 heimasigur á New York Knicks. Marcus Morris skoraði 38 stig fyrir New York. .@MONSTATREZZ (34 PTS), @TeamLou23 (32 PTS) and @Yg_Trece (32 PTS) become the 1st trio in @LAClippers history to each score 30+ PTS in a single game. #ClipperNationpic.twitter.com/cVuvObaT8l— NBA (@NBA) January 5, 2020 Litháinn Jonas Valanciunas skoraði 30 stig í 121-114 sigri Memphis Grizzlies á Phoenix Suns en Valanciunas hitti úr 12 af 16 skotum sínum í leiknum. Það dugði ekki Suns að Devin Booker skoraði 40 stig. Dante Exum (career-high 28 PTS) is up to 24 PTS in the 2nd half. @cavs 97@Timberwolves 99 pic.twitter.com/6BXmfeGQBS— NBA (@NBA) January 6, 2020 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Detroit Pistons 106-99 Phoenix Suns - Memphis Grizzlies 114-121 Cleveland Cavaliers - Minnesota Timberwolves 103-118 Miami Heat - Portland Trail Blazers 122-111 Los Angeles Clippers - New York Knicks 135-132 The updated NBA standings through Week 11. pic.twitter.com/EMSoiez3AB— NBA (@NBA) January 6, 2020
NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira