Ríkjandi meistari leiðir fyrir lokahringinn á Havaí en Justin Thomas er skammt undan Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2020 12:00 Xander hefur spilað vel á Havaí. vísir/getty Xander Schauffele leiðir með einu höggi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. Schauffele lék ekki sinn besta hring í nótt en hann spilaði á 71 höggi. Fyrri hringi hafði hann leikið á 69 og 69 en það kom ekki að sök því hann hélt forystunni. Justin Thomas, meistarinn frá því árið 2017, er kominn upp í annað sætið en hann er á tíu höggum undir pari, höggi á eftir Schauffele. Hole-in-one? ¯\_(ツ)_/¯ pic.twitter.com/AXnXvrMPRL— PGA TOUR (@PGATOUR) January 4, 2020 Í þriðja sætinu er svo Gary Woodland en hann er á átta höggum undir pari. Útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 23.00 á Stöð 2 Golf í kvöld.Sunday's final pairing @Sentry_TOC:@XSchauffele@JustinThomas34pic.twitter.com/QkPU3OEBPi— PGA TOUR (@PGATOUR) January 5, 2020 Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Xander Schauffele leiðir með einu höggi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. Schauffele lék ekki sinn besta hring í nótt en hann spilaði á 71 höggi. Fyrri hringi hafði hann leikið á 69 og 69 en það kom ekki að sök því hann hélt forystunni. Justin Thomas, meistarinn frá því árið 2017, er kominn upp í annað sætið en hann er á tíu höggum undir pari, höggi á eftir Schauffele. Hole-in-one? ¯\_(ツ)_/¯ pic.twitter.com/AXnXvrMPRL— PGA TOUR (@PGATOUR) January 4, 2020 Í þriðja sætinu er svo Gary Woodland en hann er á átta höggum undir pari. Útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 23.00 á Stöð 2 Golf í kvöld.Sunday's final pairing @Sentry_TOC:@XSchauffele@JustinThomas34pic.twitter.com/QkPU3OEBPi— PGA TOUR (@PGATOUR) January 5, 2020
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira