Þakkar 50 Cent fyrir að bardagi Conor og Mayweather hafi orðið að veruleika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2020 23:15 Mayweather sigraði McGregor með tæknilegu rothöggi. vísir/epa Dana White, forseti UFC, þakkar rapparanum 50 Cent fyrir að boxbardagi þeirra Conors McGregor og Floyds Mayweather hafi orðið að veruleika. Conor og Mayweather mættust í hringnum í ágúst 2017. Þetta var fyrsti boxbardagi Conors á ferlinum. Hann fór ekki vel fyrir Írann því Mayweather sigraði hann. Búið var að ræða mögulegan bardaga Conors og Mayweather í langan tíma en boltinn byrjaði ekki að rúlla fyrr en 50 Cent blandaði sér í málið. „Ég vissi að það væri eftirspurn eftir þessum bardaga og að hann yrði stór. Ég rakst á 50 Cent í New York og hann sagði að Mayweather vildi berjast við Conor,“ sagði White. „Ég hugsaði að hann myndi kála Mayweather því ég hélt að hann væri að tala um MMA-bardaga. En þá sagði 50 Cent að þeir myndu mætast í boxbardaga.“ Rapparinn er góður vinur Mayweathers og hringdi í hann eftir að hann rakst á White. „Þannig fór þetta af stað. Allir fóru að spyrja mig út í þetta, ég byrjaði að taka þetta alvarlega og gerði tilboð,“ sagði White. Mayweather tók hanskana af hillunni fyrir bardagann gegn Conor en hætti svo aftur eftir hann. Mayweather vann alla 50 bardaga sína á ferlinum. Conor hefur aðeins keppt einu sinni síðan Mayweather sigraði hann. Írinn tapaði fyrir Khabib Murmagomedov í október 2018. Rapparinn 50 Cent.vísir/epa Box MMA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Dana White, forseti UFC, þakkar rapparanum 50 Cent fyrir að boxbardagi þeirra Conors McGregor og Floyds Mayweather hafi orðið að veruleika. Conor og Mayweather mættust í hringnum í ágúst 2017. Þetta var fyrsti boxbardagi Conors á ferlinum. Hann fór ekki vel fyrir Írann því Mayweather sigraði hann. Búið var að ræða mögulegan bardaga Conors og Mayweather í langan tíma en boltinn byrjaði ekki að rúlla fyrr en 50 Cent blandaði sér í málið. „Ég vissi að það væri eftirspurn eftir þessum bardaga og að hann yrði stór. Ég rakst á 50 Cent í New York og hann sagði að Mayweather vildi berjast við Conor,“ sagði White. „Ég hugsaði að hann myndi kála Mayweather því ég hélt að hann væri að tala um MMA-bardaga. En þá sagði 50 Cent að þeir myndu mætast í boxbardaga.“ Rapparinn er góður vinur Mayweathers og hringdi í hann eftir að hann rakst á White. „Þannig fór þetta af stað. Allir fóru að spyrja mig út í þetta, ég byrjaði að taka þetta alvarlega og gerði tilboð,“ sagði White. Mayweather tók hanskana af hillunni fyrir bardagann gegn Conor en hætti svo aftur eftir hann. Mayweather vann alla 50 bardaga sína á ferlinum. Conor hefur aðeins keppt einu sinni síðan Mayweather sigraði hann. Írinn tapaði fyrir Khabib Murmagomedov í október 2018. Rapparinn 50 Cent.vísir/epa
Box MMA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn