Sektaður fyrir að kasta mynt inn í hreyfil flugvélar Eiður Þór Árnason skrifar 3. janúar 2020 08:55 Framtakið vakti ekki mikla lukku hjá forsvarsmönnum flugfélagsins Lucky Air. Unsplash/Robert Bye Kínverskur maður hefur verið sektaður fyrir að kasta smápeningum inn í hreyfil farþegaflugvélar. Klinkinu var ætlað að færa vélinni lukku en um var að ræða fyrstu flugferð farþegans. Lu Chao sem er 28 ára að aldri var gert að greiða flugfélaginu sekt sem nemur rúmum sautján þúsund Bandaríkjadölum eða rúmum tveimur milljónum króna. Flugfélagið sem um ræðir ber nafnið Lucky Air. Maðurinn viðurkenndi að hafa kastað klinkinu þegar hann fór um borð í vél á Anqing Tianzhushan flugvellinum í austurhluta Kína í febrúar á síðasta ári. Flugvélin var kyrrsett áður en hún tók á loft eftir að starfsmaður sá tvo smápeninga liggja á jörðinni nálægt öðrum hreyfli hennar. Fyrir rétti fullyrtu forsvarsmenn Lucky Air að sektin dugi ekki fyrir þeim kostnaði sem því hlaust af gjörðum mannsins. Lu Chao vildi þó meina að flugfélagið ætti að leggja meira upp úr því að vara flugfarþega við að kasta smápeningum í átt að flugvélum. Ekki er um að ræða fyrsta atvikið í Kína þar sem hjátrúarfullur farþegi sést kasta klinki í hreyfil flugvélar. Til að mynda var greint frá því árið 2017 að áttræð kona hefði ollið seinkun á flugi í Sjanghæ með svipuðu athæfi. Fréttir af flugi Kína Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Sjá meira
Kínverskur maður hefur verið sektaður fyrir að kasta smápeningum inn í hreyfil farþegaflugvélar. Klinkinu var ætlað að færa vélinni lukku en um var að ræða fyrstu flugferð farþegans. Lu Chao sem er 28 ára að aldri var gert að greiða flugfélaginu sekt sem nemur rúmum sautján þúsund Bandaríkjadölum eða rúmum tveimur milljónum króna. Flugfélagið sem um ræðir ber nafnið Lucky Air. Maðurinn viðurkenndi að hafa kastað klinkinu þegar hann fór um borð í vél á Anqing Tianzhushan flugvellinum í austurhluta Kína í febrúar á síðasta ári. Flugvélin var kyrrsett áður en hún tók á loft eftir að starfsmaður sá tvo smápeninga liggja á jörðinni nálægt öðrum hreyfli hennar. Fyrir rétti fullyrtu forsvarsmenn Lucky Air að sektin dugi ekki fyrir þeim kostnaði sem því hlaust af gjörðum mannsins. Lu Chao vildi þó meina að flugfélagið ætti að leggja meira upp úr því að vara flugfarþega við að kasta smápeningum í átt að flugvélum. Ekki er um að ræða fyrsta atvikið í Kína þar sem hjátrúarfullur farþegi sést kasta klinki í hreyfil flugvélar. Til að mynda var greint frá því árið 2017 að áttræð kona hefði ollið seinkun á flugi í Sjanghæ með svipuðu athæfi.
Fréttir af flugi Kína Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Sjá meira