Táningur lifði af 150 metra byltu niður þverbratta fjallshlíð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. janúar 2020 14:06 Mt. Hood er hæsta fjall Oregon-ríkis, 3429 metra yfir sjávarmáli. Mynd/Jason Butterfield Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. Singh er vanur fjallamennsku og var ferðin upp á fjallið nítugasta fjallaferðin hans. Að sögn faðir hans var Singh á ferð með vinum sínum er slysið varð. Hópurinn var kominn upp á efsta hluta fjallsins, á svæði sem nefnist Pearly Gates, og er það síðasta sem þarf að klifra áður en komist upp er upp á topp fjallsins. Í umfjöllun Washington Post um slysið segir að svæðinu hafi verið líkt við það að klifra upp skorstein. Singh var fremstur er hann missti fótanna og rann niður þverbratta fjallslhíð sem gengur undir nafninu Devil's Kitchen. Að sögn föður hans reyndi Singh að stöðva fallið með ísöxi, án árangurs. Varð ferð hans alltaf meiri og meiri þangað til að hann stöðvaðist, 150 metrum neðar.Að sögn lögreglunnar á svæðinu hringdu ferðafélagar hans á neyðarlínuna og eftir margra klukkutíma björgunarstarf kom í ljós að Singh var aðeins fótbrotinn. Til marks um það hvað byltan var mikil var hjálmur hans í rúst.Búist er við að Singh nái sér að fullu og segir faðir hans að hann geti ekki beðið eftir því að komast upp á tind fjallsins. MORE INFO: The 16-year-old climber fell from the Pearly Gates area of Mt. Hood (just below the final push to the summit) down to the Devil’s Kitchen. (Map courtesy https://t.co/cwG946DJlQ ) pic.twitter.com/nXM6HQWyrd— Clackamas Sheriff (@ClackCoSheriff) December 30, 2019 Bandaríkin Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. Singh er vanur fjallamennsku og var ferðin upp á fjallið nítugasta fjallaferðin hans. Að sögn faðir hans var Singh á ferð með vinum sínum er slysið varð. Hópurinn var kominn upp á efsta hluta fjallsins, á svæði sem nefnist Pearly Gates, og er það síðasta sem þarf að klifra áður en komist upp er upp á topp fjallsins. Í umfjöllun Washington Post um slysið segir að svæðinu hafi verið líkt við það að klifra upp skorstein. Singh var fremstur er hann missti fótanna og rann niður þverbratta fjallslhíð sem gengur undir nafninu Devil's Kitchen. Að sögn föður hans reyndi Singh að stöðva fallið með ísöxi, án árangurs. Varð ferð hans alltaf meiri og meiri þangað til að hann stöðvaðist, 150 metrum neðar.Að sögn lögreglunnar á svæðinu hringdu ferðafélagar hans á neyðarlínuna og eftir margra klukkutíma björgunarstarf kom í ljós að Singh var aðeins fótbrotinn. Til marks um það hvað byltan var mikil var hjálmur hans í rúst.Búist er við að Singh nái sér að fullu og segir faðir hans að hann geti ekki beðið eftir því að komast upp á tind fjallsins. MORE INFO: The 16-year-old climber fell from the Pearly Gates area of Mt. Hood (just below the final push to the summit) down to the Devil’s Kitchen. (Map courtesy https://t.co/cwG946DJlQ ) pic.twitter.com/nXM6HQWyrd— Clackamas Sheriff (@ClackCoSheriff) December 30, 2019
Bandaríkin Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent