Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2020 13:00 Conor, Kavanagh og æfingafélagar Conors. mynd/instagram Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald „Cowboy“ Cerrone. Í gær fór fram síðasta æfingin hjá honum með Conor áður en þeir halda til Las Vegas þar sem Conor berst við Cerrone þann 18. janúar. Jan 1st, last heavy spar today before going to Vegas. Can honestly say this is the best i've seen him and i wasn't sure that was possible to do 6 months ago. You guys are in for a real treat, i'm just glad to have a good seat! #UFC246— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 1, 2020 Kavanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson, segist aldrei hafa séð Conor í svona góðu formi og viðurkennir að hafa efast um að það væri hægt fyrir hálfu ári síðan. Stór orð enda er McGregor æfingaóður og mætir alltaf í algjöru toppstandi í sína bardaga. Þetta verður fyrsti bardagi Írans kjaftfora síðan hann tapaði gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov í október árið 2018. No better way to open a decade!@TheNotoriousMMA vs @CowboyCerrone DAYS AWAY! #UFC246pic.twitter.com/vxdXo0w08C— UFC (@ufc) January 1, 2020 MMA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald „Cowboy“ Cerrone. Í gær fór fram síðasta æfingin hjá honum með Conor áður en þeir halda til Las Vegas þar sem Conor berst við Cerrone þann 18. janúar. Jan 1st, last heavy spar today before going to Vegas. Can honestly say this is the best i've seen him and i wasn't sure that was possible to do 6 months ago. You guys are in for a real treat, i'm just glad to have a good seat! #UFC246— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 1, 2020 Kavanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson, segist aldrei hafa séð Conor í svona góðu formi og viðurkennir að hafa efast um að það væri hægt fyrir hálfu ári síðan. Stór orð enda er McGregor æfingaóður og mætir alltaf í algjöru toppstandi í sína bardaga. Þetta verður fyrsti bardagi Írans kjaftfora síðan hann tapaði gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov í október árið 2018. No better way to open a decade!@TheNotoriousMMA vs @CowboyCerrone DAYS AWAY! #UFC246pic.twitter.com/vxdXo0w08C— UFC (@ufc) January 1, 2020
MMA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira