Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2020 11:09 Miðflokkurinn var tekinn fyrir í Skaupinu en Örn Árnason þótti skína skært í því atriði. Skjáskot af vef RÚV Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Það má því leiða líkum að því að flestar samkomur landsins hafi hópast saman fyrir framan sjónvarpið klukkan 22:30 í gærkvöldi. Handritshöfundar Skaupsins í ár voru þau Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Jakob Birgisson, Sævar Sigurgeirsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Hugleikur Dagsson og Reynir Lyngdal, sem jafnframt leikstýrði í ár. Á meðan Skaupinu stóð voru margir netverjar duglegir við að deila skoðunum sínum á Twitter og voru viðtökurnar misgóðar eins og búast mátti við. Margir voru himinlifandi á meðan aðrir voru ekki jafn ánægðir. BESTA SKAUP ALLRA TÍMA TAKK FYRIR— Sunna Ben (@SunnaBen) December 31, 2019 Besta skaup áratugarins. Skuldlaust.— Kristín Soffía (@KristinSoffia) December 31, 2019 Djöfull er Þorsteinn Bachmann ógeðslega fyndinn alltaf.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2019 omg þetta er svo gott skaup— Berglind Festival (@ergblind) December 31, 2019 VG og leitin að upprunanum *****— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) December 31, 2019 Þessi Her sketch var frábær en því miður munu fáir fatta #skaupid— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2019 Watup. Hata skaup alltaf. Hata fkn ekki núna.— Kött Grá Pje (@KottGraPje) December 31, 2019 æðislegt skaup! litaróf Íslands var það fyndnasta sem ég hef heyrt— María Hjarðar (@mariahjardar) December 31, 2019 Áramótaskaupið var fínt, frekar jafnt, ekkert áberandi lélegt og sumt bara mjög gott. Kann að meta þannig skaup. 8/10 #skaupið2019— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) January 1, 2020 Það voru þó ekki allir sammála um ágæti Skaupsins... jæja þetta skaup byrjaði vel en það sökkaði— Olé! (@olitje) December 31, 2019 Þetta er ekkert lélegasta skaup sem ég hef séð. Bara það leiðinlegasta.— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2019 Uff, þetta skaup er alveg hrottalega slappt.— Óskar Smári (@oskarsmari7) December 31, 2019 Sumir efuðust um jákvæðar viðtökur í Garðabænum: Garðabærinn er ekki að elska þetta Skaup— Steingrímur (@Arason_) December 31, 2019 Einhverjir söknuðu Sveppa sérstaklega í ár... Enginn Sveppi ekkert skaup— Magnús Haukur (@Maggihodd) December 31, 2019 Ef ekki hefði verið fyrir Sóla og landainnslögin hefði ég líklega ekki hlegið neitt. Versta skaup sem ég man eftir. Fyrirgef RÚV þetta ég þeir fá Sveppa til að vera skaupið að ári.— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) December 31, 2019 Og það voru fleiri sem tóku sérstaklega eftir Landaspauginu: Það sem þetta skaup sýndi okkur er það að það er vöntun á 24 klukkustunda útsendingu á RÚV þar sem Sóli Hólm leikur Gísla Einarsson.— Grétar Þór (@gretarsigurds) December 31, 2019 Live footage úr writers room Skaupsins 2019 pic.twitter.com/Ob73z9m8q3— Húmfreyr Sjókort (@MichelFucko) December 31, 2019 Æðislegt skaup! Elska hvernig öll bittin voru endurtekin mörgum sinnum í röð eins og í fyrra. Á tímabili var ég búinn að steingleyma Landanum eða skoðun höfunda á Hannesi Hólmsteini.— Helgi Steinar (@helgistones) January 1, 2020 Örn Árnason þótti vera upp á sitt besta: Djöfull er Örn Árnason búinn að nota lífssaltið. Lúkkar svakalega vel.— Björn Teitsson (@bjornteits) December 31, 2019 Djöfull er Örn Árnason að skítlúkka! #skaupið— Árni Helgason (@arnih) December 31, 2019 Í það minnsta var Skaupið fín upprifjun fyrir marga og jafnvel hápunktur ársins fyrir suma: Þetta skaup minnti mig á hvað það gerðist mikið á þessu ári— Bríet af Örk (@thvengur) December 31, 2019 hápunktur ársins 2019? nú skaupið að sjálfsögðu, eins og síðasta 21 ár— sniddi (@Maedraveldid) January 1, 2020 Áramót Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fleiri fréttir „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Sjá meira
Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Það má því leiða líkum að því að flestar samkomur landsins hafi hópast saman fyrir framan sjónvarpið klukkan 22:30 í gærkvöldi. Handritshöfundar Skaupsins í ár voru þau Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Jakob Birgisson, Sævar Sigurgeirsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Hugleikur Dagsson og Reynir Lyngdal, sem jafnframt leikstýrði í ár. Á meðan Skaupinu stóð voru margir netverjar duglegir við að deila skoðunum sínum á Twitter og voru viðtökurnar misgóðar eins og búast mátti við. Margir voru himinlifandi á meðan aðrir voru ekki jafn ánægðir. BESTA SKAUP ALLRA TÍMA TAKK FYRIR— Sunna Ben (@SunnaBen) December 31, 2019 Besta skaup áratugarins. Skuldlaust.— Kristín Soffía (@KristinSoffia) December 31, 2019 Djöfull er Þorsteinn Bachmann ógeðslega fyndinn alltaf.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2019 omg þetta er svo gott skaup— Berglind Festival (@ergblind) December 31, 2019 VG og leitin að upprunanum *****— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) December 31, 2019 Þessi Her sketch var frábær en því miður munu fáir fatta #skaupid— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2019 Watup. Hata skaup alltaf. Hata fkn ekki núna.— Kött Grá Pje (@KottGraPje) December 31, 2019 æðislegt skaup! litaróf Íslands var það fyndnasta sem ég hef heyrt— María Hjarðar (@mariahjardar) December 31, 2019 Áramótaskaupið var fínt, frekar jafnt, ekkert áberandi lélegt og sumt bara mjög gott. Kann að meta þannig skaup. 8/10 #skaupið2019— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) January 1, 2020 Það voru þó ekki allir sammála um ágæti Skaupsins... jæja þetta skaup byrjaði vel en það sökkaði— Olé! (@olitje) December 31, 2019 Þetta er ekkert lélegasta skaup sem ég hef séð. Bara það leiðinlegasta.— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2019 Uff, þetta skaup er alveg hrottalega slappt.— Óskar Smári (@oskarsmari7) December 31, 2019 Sumir efuðust um jákvæðar viðtökur í Garðabænum: Garðabærinn er ekki að elska þetta Skaup— Steingrímur (@Arason_) December 31, 2019 Einhverjir söknuðu Sveppa sérstaklega í ár... Enginn Sveppi ekkert skaup— Magnús Haukur (@Maggihodd) December 31, 2019 Ef ekki hefði verið fyrir Sóla og landainnslögin hefði ég líklega ekki hlegið neitt. Versta skaup sem ég man eftir. Fyrirgef RÚV þetta ég þeir fá Sveppa til að vera skaupið að ári.— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) December 31, 2019 Og það voru fleiri sem tóku sérstaklega eftir Landaspauginu: Það sem þetta skaup sýndi okkur er það að það er vöntun á 24 klukkustunda útsendingu á RÚV þar sem Sóli Hólm leikur Gísla Einarsson.— Grétar Þór (@gretarsigurds) December 31, 2019 Live footage úr writers room Skaupsins 2019 pic.twitter.com/Ob73z9m8q3— Húmfreyr Sjókort (@MichelFucko) December 31, 2019 Æðislegt skaup! Elska hvernig öll bittin voru endurtekin mörgum sinnum í röð eins og í fyrra. Á tímabili var ég búinn að steingleyma Landanum eða skoðun höfunda á Hannesi Hólmsteini.— Helgi Steinar (@helgistones) January 1, 2020 Örn Árnason þótti vera upp á sitt besta: Djöfull er Örn Árnason búinn að nota lífssaltið. Lúkkar svakalega vel.— Björn Teitsson (@bjornteits) December 31, 2019 Djöfull er Örn Árnason að skítlúkka! #skaupið— Árni Helgason (@arnih) December 31, 2019 Í það minnsta var Skaupið fín upprifjun fyrir marga og jafnvel hápunktur ársins fyrir suma: Þetta skaup minnti mig á hvað það gerðist mikið á þessu ári— Bríet af Örk (@thvengur) December 31, 2019 hápunktur ársins 2019? nú skaupið að sjálfsögðu, eins og síðasta 21 ár— sniddi (@Maedraveldid) January 1, 2020
Áramót Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fleiri fréttir „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Sjá meira