Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2020 20:15 Henderson í leik dagsins. Vísir/Getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sport eftir leikinn. Jordan Henderson var spurður út í hversu erfitt það væri að reyna halda fagnaðarlátunum í skefjum þegar bikarinn sem Liverpool hefur beðið eftir í þrjá áratugi er innan seilingar. „Það hafa alltaf verið miklar væntingar gerðar til Liverpool síðan ég kom hingað fyrst. Væntingar um sigur og velgengni, það mun vonandi ekki breytast í mjög langan tíma. Þetta er sérstakt, við erum að njóta þess að spila fótbolta saman en maður verður að viðhalda hungrinu, halda áfram að læra og vilja meira,“ sagði fyrirliðinn sem var valinn maður leiksins af Sky Sports. Man of the Match, @LFC’s Jordan Henderson 60 touches 8x possession gained Won 9/11 duels 5 tackles 1 chance created 2 shots, 1 on target 11.49km covered, most in team pic.twitter.com/0yz8jTkBrv— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) January 19, 2020 Mo Salah fór í gömlu klisjurnar þegar hann var spurður út í hvort þeir væru farnir að sjá titilinn í hyllingum. „Við verðum að einbeita okkur að einum leik í einu. Það er eina leiðin til að vinna úrvalsdeildina og síðasta tímabil segir okkur það.“ "There's always an expectation to win and be successful and that will never change, hopefully for a very long time." Jordan Henderson and Mo Salah insist Liverpool will not be getting complacent as they close in on their first Premier League title. pic.twitter.com/aWbzqUb8Tr— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 19, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sport eftir leikinn. Jordan Henderson var spurður út í hversu erfitt það væri að reyna halda fagnaðarlátunum í skefjum þegar bikarinn sem Liverpool hefur beðið eftir í þrjá áratugi er innan seilingar. „Það hafa alltaf verið miklar væntingar gerðar til Liverpool síðan ég kom hingað fyrst. Væntingar um sigur og velgengni, það mun vonandi ekki breytast í mjög langan tíma. Þetta er sérstakt, við erum að njóta þess að spila fótbolta saman en maður verður að viðhalda hungrinu, halda áfram að læra og vilja meira,“ sagði fyrirliðinn sem var valinn maður leiksins af Sky Sports. Man of the Match, @LFC’s Jordan Henderson 60 touches 8x possession gained Won 9/11 duels 5 tackles 1 chance created 2 shots, 1 on target 11.49km covered, most in team pic.twitter.com/0yz8jTkBrv— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) January 19, 2020 Mo Salah fór í gömlu klisjurnar þegar hann var spurður út í hvort þeir væru farnir að sjá titilinn í hyllingum. „Við verðum að einbeita okkur að einum leik í einu. Það er eina leiðin til að vinna úrvalsdeildina og síðasta tímabil segir okkur það.“ "There's always an expectation to win and be successful and that will never change, hopefully for a very long time." Jordan Henderson and Mo Salah insist Liverpool will not be getting complacent as they close in on their first Premier League title. pic.twitter.com/aWbzqUb8Tr— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 19, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30