Johnson sendir skýr skilaboð til ráðherra sinna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. janúar 2020 23:30 Boris Johnson herðir tökin Vísir/Getty Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstunni senda ráðherrum í ríkisstjórn sinni skýr skilaboð um að þeir eigi að beina öllum sínum kröftum að undirbúningi fyrir hvað gerist eftir Bretland að ríkið yfirgefur ESB, ella verði þeir reknir. Forsætisráðuneytið hefur staðfest að í næsta mánuði verði hrist upp í ríkisstjórninni. Guardian greinir frá því að einn nánasti ráðgjafi Johnson muni á næstunni hafa samband við ráðherrana í ríkisstjórninni.Muni hann greina þeim frá því að þegar ákveðið verði hvaða ráðherrar verði áfram í ríkisstjórninni verði helst horft til þess hvaða ráðherrar hafi unnið ötullega að því að framfylgja stefnu Johnson.Þannig er þess krafist að ráðherrarnir „skili sínu“ í stað þess að „koma fram í sjónvarpsþáttum“ eða ræða við fjölmiðla um hitt og þetta.Í frétt Guardiansegir að með þessu muni Johnson senda ráðherrunum skýr skilaboð um hvað þeir þurfi að gera vilji þeir áfram sitja í ríkisstjórninni.Þar kemur einnig fram að Johnson hafi ákveðið að skera niður heimsóknir til annarra ríkja til þess að sýna gott fordæmi. Hefur hann skipað embættismönnum sínum að gera slíkt hið sama svo sem mestur kraftur fari í það að undirbúa Bretland undir hvað gerist eftir að Bretland yfirgefur ESB.Er Johnson til að mynda sagður krefjast þess að viðræður við Bandaríkin um fríverslunarsamning hefjist á sama tíma og viðræður við ESB um framtíðarsamband Bretlands og sambandsins.Stefnt er að útgöngu Bretlands úr ESB þann 31. janúar næstkomandi. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29 Drottningin setti nýtt þing Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. 19. desember 2019 14:49 Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00 Bresk stjórnvöld undirbúa Brexit-fögnuð Klukku verður varpað á Downingstræti 10 sem telur niður til útgöngunnar og breskir fánar og ljós eiga að prýða stjórnarhverfið í London þegar Bretar ganga loks úr Evrópusambandinu í lok mánaðar. 18. janúar 2020 12:02 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, mun á næstunni senda ráðherrum í ríkisstjórn sinni skýr skilaboð um að þeir eigi að beina öllum sínum kröftum að undirbúningi fyrir hvað gerist eftir Bretland að ríkið yfirgefur ESB, ella verði þeir reknir. Forsætisráðuneytið hefur staðfest að í næsta mánuði verði hrist upp í ríkisstjórninni. Guardian greinir frá því að einn nánasti ráðgjafi Johnson muni á næstunni hafa samband við ráðherrana í ríkisstjórninni.Muni hann greina þeim frá því að þegar ákveðið verði hvaða ráðherrar verði áfram í ríkisstjórninni verði helst horft til þess hvaða ráðherrar hafi unnið ötullega að því að framfylgja stefnu Johnson.Þannig er þess krafist að ráðherrarnir „skili sínu“ í stað þess að „koma fram í sjónvarpsþáttum“ eða ræða við fjölmiðla um hitt og þetta.Í frétt Guardiansegir að með þessu muni Johnson senda ráðherrunum skýr skilaboð um hvað þeir þurfi að gera vilji þeir áfram sitja í ríkisstjórninni.Þar kemur einnig fram að Johnson hafi ákveðið að skera niður heimsóknir til annarra ríkja til þess að sýna gott fordæmi. Hefur hann skipað embættismönnum sínum að gera slíkt hið sama svo sem mestur kraftur fari í það að undirbúa Bretland undir hvað gerist eftir að Bretland yfirgefur ESB.Er Johnson til að mynda sagður krefjast þess að viðræður við Bandaríkin um fríverslunarsamning hefjist á sama tíma og viðræður við ESB um framtíðarsamband Bretlands og sambandsins.Stefnt er að útgöngu Bretlands úr ESB þann 31. janúar næstkomandi.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29 Drottningin setti nýtt þing Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. 19. desember 2019 14:49 Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00 Bresk stjórnvöld undirbúa Brexit-fögnuð Klukku verður varpað á Downingstræti 10 sem telur niður til útgöngunnar og breskir fánar og ljós eiga að prýða stjórnarhverfið í London þegar Bretar ganga loks úr Evrópusambandinu í lok mánaðar. 18. janúar 2020 12:02 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20. desember 2019 15:29
Drottningin setti nýtt þing Elísabet Bretlandsdrottning setti í dag þýtt þing landsins er hún hélt ræðu um áætlanir Boris Johnson, forsætisráðherra. 19. desember 2019 14:49
Brexit og heilbrigðismál efst á baugi í ræðu drottningar Elísabet Bretlandsdrottning flutti stefnuræðu nýrrar ríkisstjórnar á breska þinginu í dag. Stjórnin ætlar að einbeita sér að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. 19. desember 2019 19:00
Bresk stjórnvöld undirbúa Brexit-fögnuð Klukku verður varpað á Downingstræti 10 sem telur niður til útgöngunnar og breskir fánar og ljós eiga að prýða stjórnarhverfið í London þegar Bretar ganga loks úr Evrópusambandinu í lok mánaðar. 18. janúar 2020 12:02