Håland kom inn á sem varamaður í frumrauninni hjá Dortmund og gerði þrennu á 20 mínútum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 16:13 Norðmaðurinn fagnar marki í dag. vísir/getty Erling Braut Håland heldur áfram að slá í gegn í Evrópuboltanum en hann lék sinn fyrsta leik fyrir Dortmund eftir skiptin frá Salzburg. Dortmund festi kaup á Norðmanninum undir lok desember en þýski boltinn fór aftur af stað eftir jólafrí. Håland byrjaði á bekknum. Florian Niederlechner og Marco Richter komu Augsburg í 2-0 áður en Julian Brandt minnkaði muninn. Sex mínútum síðar kom Florian Niederlechner Augsburg aftur í tveggja marka forystu. Þá kallaði þjálfari Dortmund, Lucien Favre, á Norðmanninn sem var búinn að minnka muninn þremur mínútum eftir að hafa komið inn á. 56 minutes: Erling Haaland come on to make his #BVB debut. 59 minutes: Erling Haaland scores on his #BVB debut.— John Bennett (@JohnBennettBBC) January 18, 2020 Jadon Sancho jafnaði metin á 61. mínútu og Håland bætti svo við tveimur mörkum; einu á 70. mínútu og fullkomnaði þrennuna svo á 79. mínútu. Algjörlega mögnuð byrjun hjá honum í Þýskalandi en Dortmund er í 4. sæti deildarinnar með 33 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Leipzig. Alfreð Finnbogason er að komast aftur af stað eftir meiðsli og var því ekki með Augsburg sem er í 10. sæti deildarinnar. Erling Håland joins Pierre-Emerick Aubameyang as the only Borussia Dortmund players to score a hat-trick on their club debut. Wow. Just wow. pic.twitter.com/1ZuyJcikBe— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2020 Önnur úrslit dagsins: FC Köln - Wolfsburg 3-1 Mainz 05 - Freiburg 1-2 Augsburg - Dortmund 3-5 Fortuna Dusseldorf - Werder Bremen 0-1 Hoffenheim - Eintracht Frankfurt 1-2 17.30 Leipzig - FC Union Berlin Noregur Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Erling Braut Håland heldur áfram að slá í gegn í Evrópuboltanum en hann lék sinn fyrsta leik fyrir Dortmund eftir skiptin frá Salzburg. Dortmund festi kaup á Norðmanninum undir lok desember en þýski boltinn fór aftur af stað eftir jólafrí. Håland byrjaði á bekknum. Florian Niederlechner og Marco Richter komu Augsburg í 2-0 áður en Julian Brandt minnkaði muninn. Sex mínútum síðar kom Florian Niederlechner Augsburg aftur í tveggja marka forystu. Þá kallaði þjálfari Dortmund, Lucien Favre, á Norðmanninn sem var búinn að minnka muninn þremur mínútum eftir að hafa komið inn á. 56 minutes: Erling Haaland come on to make his #BVB debut. 59 minutes: Erling Haaland scores on his #BVB debut.— John Bennett (@JohnBennettBBC) January 18, 2020 Jadon Sancho jafnaði metin á 61. mínútu og Håland bætti svo við tveimur mörkum; einu á 70. mínútu og fullkomnaði þrennuna svo á 79. mínútu. Algjörlega mögnuð byrjun hjá honum í Þýskalandi en Dortmund er í 4. sæti deildarinnar með 33 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Leipzig. Alfreð Finnbogason er að komast aftur af stað eftir meiðsli og var því ekki með Augsburg sem er í 10. sæti deildarinnar. Erling Håland joins Pierre-Emerick Aubameyang as the only Borussia Dortmund players to score a hat-trick on their club debut. Wow. Just wow. pic.twitter.com/1ZuyJcikBe— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2020 Önnur úrslit dagsins: FC Köln - Wolfsburg 3-1 Mainz 05 - Freiburg 1-2 Augsburg - Dortmund 3-5 Fortuna Dusseldorf - Werder Bremen 0-1 Hoffenheim - Eintracht Frankfurt 1-2 17.30 Leipzig - FC Union Berlin
Noregur Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira