Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2020 06:00 Perla Ruth Albertsdóttir og stöllur hennar í Fram fara í Garðabæinn og mæta Stjörnunni í stórleik í Olís-deild kvenna í handbolta. vísir/daníel Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Olís-deild kvenna í handbolta hefst á nýjan leik í dag eftir jólafrí og verður leikur Stjörnunnar og Fram sýndur. Stjarnan er í 3. sæti deildarinnar með 15 stig, fimm stigum á eftir Fram sem er á toppnum. Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni verða sýndir. Heitasta lið deildarinnar, Lazio, tekur m.a. á móti Sampdoria. Lazio hefur unnið tíu deildarleiki í röð. Real Madrid getur komist á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með hagstæðum úrslitum gegn Sevilla á heimavelli. Einnig verður sýnt beint frá leik Eibar og Atlético Madrid. Leeds United getur komist á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á QPR á Loftus Road í leik sem hefst klukkan 12:30. Þá verður sýnt beint frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 08:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 12:25 QPR - Leeds, Stöð 2 Sport 13:55 Lazio - Sampdoria, Stöð 2 Sport 2 14:55 Real Madrid - Sevilla, Stöð 2 Sport 15:50 Stjarnan - Fram, Stöð 2 Sport 3 16:55 Sassuolo - Torino, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:40 Napoli - Fiorentina, Stöð 2 Sport 2 19:55 Eibar - Atlético Madrid, Stöð 2 Sport 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Olís-deild kvenna í handbolta hefst á nýjan leik í dag eftir jólafrí og verður leikur Stjörnunnar og Fram sýndur. Stjarnan er í 3. sæti deildarinnar með 15 stig, fimm stigum á eftir Fram sem er á toppnum. Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni verða sýndir. Heitasta lið deildarinnar, Lazio, tekur m.a. á móti Sampdoria. Lazio hefur unnið tíu deildarleiki í röð. Real Madrid getur komist á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með hagstæðum úrslitum gegn Sevilla á heimavelli. Einnig verður sýnt beint frá leik Eibar og Atlético Madrid. Leeds United getur komist á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á QPR á Loftus Road í leik sem hefst klukkan 12:30. Þá verður sýnt beint frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 08:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 12:25 QPR - Leeds, Stöð 2 Sport 13:55 Lazio - Sampdoria, Stöð 2 Sport 2 14:55 Real Madrid - Sevilla, Stöð 2 Sport 15:50 Stjarnan - Fram, Stöð 2 Sport 3 16:55 Sassuolo - Torino, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:40 Napoli - Fiorentina, Stöð 2 Sport 2 19:55 Eibar - Atlético Madrid, Stöð 2 Sport 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira