Föstudagsplaylisti Laufeyjar Soffíu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. janúar 2020 15:46 Kælan Mikla var nýlega valin besta tónleikasveit ársins af The Reykjavík Grapevine. Alley Rutzel Laufey er reykvísk tónlistarkona og meðlimur hljómsveitanna Kælunnar miklu og RYBA. Þar að auki er þrálátur orðrómur á kreiki um að hún sé meðlimur annars leyndardómsfulls verkefnis. Kælan mikla á mjög góðu gengi að fagna erlendis, og leggur nú næst upp í mánaðarlangt tónleikaferðalag með frönsku hljómsveitinni Alcest í byrjun febrúar. Goth-faðirinn sjálfur Robert Smith bauð einmitt sveitinni að spila á hátíð sem hann var listrænn stjórnandi á sumarið 2018, með persónulegu bréfi. Þær hafa síðan spilað tvisvar sinnum til viðbótar með The Cure eftir það. Þriðja plata sveitarinnar, Nótt eftir nótt frá 2018, var nýverið valin fjórða besta plata áratugarins af vefritinu post-punk.com. „Þetta er svona ferðalag í gegnum víddir föstudagskvölda,“ segir Laufey um listann. Lagaröðin hafi verið hárnákvæmlega valin. Mestur tími hafi farið í að raða listanum „svo að skiptingar milli stefna væru ekki rosalega skrítnar og áberandi.“ „Þótt það séu bara 45 lög þá fara þau einhvern veginn út um allt.“ Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Sólveigar Matthildar Sólveig Matthildur hefur vakið mikla athygli undanfarið bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu og fyrir tónlist sem hún hefur gefið út undir eigin nafni. Stígið hinn hinsta dans við föstudagsplaylistann þessa vikuna. 27. apríl 2018 12:00 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Laufey er reykvísk tónlistarkona og meðlimur hljómsveitanna Kælunnar miklu og RYBA. Þar að auki er þrálátur orðrómur á kreiki um að hún sé meðlimur annars leyndardómsfulls verkefnis. Kælan mikla á mjög góðu gengi að fagna erlendis, og leggur nú næst upp í mánaðarlangt tónleikaferðalag með frönsku hljómsveitinni Alcest í byrjun febrúar. Goth-faðirinn sjálfur Robert Smith bauð einmitt sveitinni að spila á hátíð sem hann var listrænn stjórnandi á sumarið 2018, með persónulegu bréfi. Þær hafa síðan spilað tvisvar sinnum til viðbótar með The Cure eftir það. Þriðja plata sveitarinnar, Nótt eftir nótt frá 2018, var nýverið valin fjórða besta plata áratugarins af vefritinu post-punk.com. „Þetta er svona ferðalag í gegnum víddir föstudagskvölda,“ segir Laufey um listann. Lagaröðin hafi verið hárnákvæmlega valin. Mestur tími hafi farið í að raða listanum „svo að skiptingar milli stefna væru ekki rosalega skrítnar og áberandi.“ „Þótt það séu bara 45 lög þá fara þau einhvern veginn út um allt.“
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Föstudagsplaylisti Sólveigar Matthildar Sólveig Matthildur hefur vakið mikla athygli undanfarið bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu og fyrir tónlist sem hún hefur gefið út undir eigin nafni. Stígið hinn hinsta dans við föstudagsplaylistann þessa vikuna. 27. apríl 2018 12:00 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Föstudagsplaylisti Sólveigar Matthildar Sólveig Matthildur hefur vakið mikla athygli undanfarið bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu og fyrir tónlist sem hún hefur gefið út undir eigin nafni. Stígið hinn hinsta dans við föstudagsplaylistann þessa vikuna. 27. apríl 2018 12:00
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp