Elísabet og Björgvin fundu hvort annað aftur eftir 25 ár Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2020 10:30 Björgvin og Elísabet fundu hvort annað aftur. Myndlistarkonan Elísabet Ásberg og framkvæmdastjórinn Guðmundur Björgvin Baldursson voru kærustupar sem táningar. „Sem barn bjó ég í Keflavík en síðan flytjum við fjölskyldan til Reykjavíkur og kaupum okkur hús þar. Foreldrar mínir kaupa semsagt húsið af foreldrum Björgvins og þegar við erum að skoða húsið sé ég einhvern sætan strák þarna,“ segir Elísabet en Björgvin manaði sig upp í það að bjóða Elísabetu á stefnumót stuttu seinna. Þarna eru þau 18 og 19 ára. „Ég var að vinna í bíóinu og hann býður mér einn daginn út að borða.“ „Ég var rosalega skotinn í Elísabetu á þessum tíma og fór og keypti mér alveg nýtt dress og fór með hana á Hótel Holt sem var langflottasti staðurinn á þeim tíma. Hún er reyndar búin að gera grín að þessu kvöldi við mig, þar sem ég var svo leiðinlegur,“ segir Björgvin sem sagði víst voðalega lítið á stefnumótinu. „Það var ekki að ég var eitthvað rosalega feiminn, ég var bara svo skotinn í henni og vildi ekki segja neitt heimskulegt. Ég vildi virkilega vera ég sjálfur en eiginlega kunni það ekki.“ Leiðir skildu þó og hittust þau ekki næstu 25 árin. Björgvin sendi svo Elísabetu vinabeiðni á Facebook öllum þessum árum eftir og nokkru seinna giftust þau, reyndar tvisvar. Undanfarin ár hefur Björgvin þyngst mikið og alltaf verið mikið jójó í þeim málum. Hann fór að lokum í magabandsaðgerð og hefur nú misst 50 kíló. Vala Matt hitti hjónin í Íslandi í dag á dögunum og fékk að heyra allt um nýja lífið og ástina. Ástin og lífið Ísland í dag Myndlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Myndlistarkonan Elísabet Ásberg og framkvæmdastjórinn Guðmundur Björgvin Baldursson voru kærustupar sem táningar. „Sem barn bjó ég í Keflavík en síðan flytjum við fjölskyldan til Reykjavíkur og kaupum okkur hús þar. Foreldrar mínir kaupa semsagt húsið af foreldrum Björgvins og þegar við erum að skoða húsið sé ég einhvern sætan strák þarna,“ segir Elísabet en Björgvin manaði sig upp í það að bjóða Elísabetu á stefnumót stuttu seinna. Þarna eru þau 18 og 19 ára. „Ég var að vinna í bíóinu og hann býður mér einn daginn út að borða.“ „Ég var rosalega skotinn í Elísabetu á þessum tíma og fór og keypti mér alveg nýtt dress og fór með hana á Hótel Holt sem var langflottasti staðurinn á þeim tíma. Hún er reyndar búin að gera grín að þessu kvöldi við mig, þar sem ég var svo leiðinlegur,“ segir Björgvin sem sagði víst voðalega lítið á stefnumótinu. „Það var ekki að ég var eitthvað rosalega feiminn, ég var bara svo skotinn í henni og vildi ekki segja neitt heimskulegt. Ég vildi virkilega vera ég sjálfur en eiginlega kunni það ekki.“ Leiðir skildu þó og hittust þau ekki næstu 25 árin. Björgvin sendi svo Elísabetu vinabeiðni á Facebook öllum þessum árum eftir og nokkru seinna giftust þau, reyndar tvisvar. Undanfarin ár hefur Björgvin þyngst mikið og alltaf verið mikið jójó í þeim málum. Hann fór að lokum í magabandsaðgerð og hefur nú misst 50 kíló. Vala Matt hitti hjónin í Íslandi í dag á dögunum og fékk að heyra allt um nýja lífið og ástina.
Ástin og lífið Ísland í dag Myndlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning