Gular viðvaranir í kortunum um helgina Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. janúar 2020 23:20 Gul viðvörun er í gildi fyrir allt landið á sunnudag eins og staðan er núna. Skjáskot/veðurstofan Gul stormviðvörun virkjast klukkan tvö á morgun á Austfjörðum og skömmu síðar á Austfjörðum og Suðausturlandi. Búist er við norðvestan stormi, 18-23 metrum á sekúndu. Þá gengur kröftug lægð yfir landið á sunnudag. Í öðrum landshlutum er útlit fyrir vestan fimm til þrettán metra á sekúndu á morgun. Þá verða víða dálítil él. Hiti á sunnan- og vestanverðu landinu verður um og yfir frostmarki en vægt frost annars staðar. Á laugardag falla gulu viðvaranirnar úr gildi og kólnar. Þá verður vaxandi sunnanátt á laugardagskvöldið en aðfaranótt sunnudags mun rigna talsvert og hvessa mikið. Gul stormviðvörun virkjast svo fyrir allt land á miðnætti á sunnudag. Búist er við sunnan stormi eða roki með mikilli rigningu. Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við miklum leysingum, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum. „Mikil hálka getur myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns.“ Á vef Vegagerðarinnar segir að víðast hvar á landinu sé vetrarfærð en góðar aðstæður til ferðalaga, þó að hálku gæti víða. Þá var Flateyrarvegi, sem opnaður var undir eftirliti í dag, lokað klukkan tíu í kvöld af öryggisástæðum. Óvissustig er enn í gildi á svæðinu vegna snjóflóða. Veður Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira
Gul stormviðvörun virkjast klukkan tvö á morgun á Austfjörðum og skömmu síðar á Austfjörðum og Suðausturlandi. Búist er við norðvestan stormi, 18-23 metrum á sekúndu. Þá gengur kröftug lægð yfir landið á sunnudag. Í öðrum landshlutum er útlit fyrir vestan fimm til þrettán metra á sekúndu á morgun. Þá verða víða dálítil él. Hiti á sunnan- og vestanverðu landinu verður um og yfir frostmarki en vægt frost annars staðar. Á laugardag falla gulu viðvaranirnar úr gildi og kólnar. Þá verður vaxandi sunnanátt á laugardagskvöldið en aðfaranótt sunnudags mun rigna talsvert og hvessa mikið. Gul stormviðvörun virkjast svo fyrir allt land á miðnætti á sunnudag. Búist er við sunnan stormi eða roki með mikilli rigningu. Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við miklum leysingum, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum. „Mikil hálka getur myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns.“ Á vef Vegagerðarinnar segir að víðast hvar á landinu sé vetrarfærð en góðar aðstæður til ferðalaga, þó að hálku gæti víða. Þá var Flateyrarvegi, sem opnaður var undir eftirliti í dag, lokað klukkan tíu í kvöld af öryggisástæðum. Óvissustig er enn í gildi á svæðinu vegna snjóflóða.
Veður Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Sjá meira