Þjóðverjar ætla að losa sig við kol fyrir árið 2038 Kjartan Kjartansson skrifar 16. janúar 2020 11:37 Kolaorkuver sem brennir brúnkolum í Bergheim í Norðurrín-Vestfalíu.Brúnkol eru mest mengandi tegund kola en Þjóðverjir eru stærstu framleiðendur þeirra í heiminum. Vísir/EPA Ríkisstjórn Þýskalands og sambandslandsstjórnir þar hafa sammælst um að taka kolaorkuver landsins úr notkun fyrir árið 2038. Sambandslönd sem hafa fram að þessu reitt sig á kolanámur og orkuver eiga að fá 40 milljónir evra, jafnvirði tæpra 5.500 milljarð íslenskra króna, í skaðabætur samkvæmt áætluninni. Bruni á kolum er ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum. Með áætlun þýskra stjórnvalda gæti bruni á brúnkolum, mest mengandi tegund kola, verið bannaður þegar árið 2035, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þýskir ríkisdagurinn þarf að samþykkja frumvarp þess efnis síðar á þessu ári. Skaðabæturnar fara til fjögurra sambandslanda: Saxlands-Anhalt, Saxlands, Norðurrín-Vestfalíu og Brandenborgar. Þeim á að verja í uppbyggingu innviða og endurmenntun fyrrum starfsmanna í kolaiðnaðinum. Kolanámur og orkuver fá einnig bætur vegna minnkandi framleiðslu. Um þriðjungur af raforku í Þýskalandi er framleiddur með bruna á kolum en helmingur þeirra er brúnkol. Þjóðverjar eru jafnframt stærstu framleiðendur brúnkola í heiminum og bera ábyrgð á 44% brúnkolanotkunar í Evrópu. Þjóðverjar stefna á að framleiða 65% raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum fyrir árið 2030. Loftslagsmál Þýskaland Tengdar fréttir Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25 Heitustu tíu ár sögunnar Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. 15. janúar 2020 16:45 Telja 2019 annað hlýjasta árið frá upphafi mælinga Í Evrópu var árið það hlýjasta frá upphafi mælinga en þar ollu hitabylgjur á meginlandinu meðal annars usla í sumar. 8. janúar 2020 15:03 Telja að hitamet hafi verið slegið í höfunum í fyrra Sjávarhiti er talinn einn skýrasti mælikvarðinn á hnattræna hlýnun af völdum manna. Undanfarin tíu ár eru þau hlýjustu í hafinu frá því að mælingar hófust. 14. janúar 2020 12:22 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira
Ríkisstjórn Þýskalands og sambandslandsstjórnir þar hafa sammælst um að taka kolaorkuver landsins úr notkun fyrir árið 2038. Sambandslönd sem hafa fram að þessu reitt sig á kolanámur og orkuver eiga að fá 40 milljónir evra, jafnvirði tæpra 5.500 milljarð íslenskra króna, í skaðabætur samkvæmt áætluninni. Bruni á kolum er ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum. Með áætlun þýskra stjórnvalda gæti bruni á brúnkolum, mest mengandi tegund kola, verið bannaður þegar árið 2035, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þýskir ríkisdagurinn þarf að samþykkja frumvarp þess efnis síðar á þessu ári. Skaðabæturnar fara til fjögurra sambandslanda: Saxlands-Anhalt, Saxlands, Norðurrín-Vestfalíu og Brandenborgar. Þeim á að verja í uppbyggingu innviða og endurmenntun fyrrum starfsmanna í kolaiðnaðinum. Kolanámur og orkuver fá einnig bætur vegna minnkandi framleiðslu. Um þriðjungur af raforku í Þýskalandi er framleiddur með bruna á kolum en helmingur þeirra er brúnkol. Þjóðverjar eru jafnframt stærstu framleiðendur brúnkola í heiminum og bera ábyrgð á 44% brúnkolanotkunar í Evrópu. Þjóðverjar stefna á að framleiða 65% raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum fyrir árið 2030.
Loftslagsmál Þýskaland Tengdar fréttir Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25 Heitustu tíu ár sögunnar Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. 15. janúar 2020 16:45 Telja 2019 annað hlýjasta árið frá upphafi mælinga Í Evrópu var árið það hlýjasta frá upphafi mælinga en þar ollu hitabylgjur á meginlandinu meðal annars usla í sumar. 8. janúar 2020 15:03 Telja að hitamet hafi verið slegið í höfunum í fyrra Sjávarhiti er talinn einn skýrasti mælikvarðinn á hnattræna hlýnun af völdum manna. Undanfarin tíu ár eru þau hlýjustu í hafinu frá því að mælingar hófust. 14. janúar 2020 12:22 Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Innlent Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira
Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25
Heitustu tíu ár sögunnar Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. 15. janúar 2020 16:45
Telja 2019 annað hlýjasta árið frá upphafi mælinga Í Evrópu var árið það hlýjasta frá upphafi mælinga en þar ollu hitabylgjur á meginlandinu meðal annars usla í sumar. 8. janúar 2020 15:03
Telja að hitamet hafi verið slegið í höfunum í fyrra Sjávarhiti er talinn einn skýrasti mælikvarðinn á hnattræna hlýnun af völdum manna. Undanfarin tíu ár eru þau hlýjustu í hafinu frá því að mælingar hófust. 14. janúar 2020 12:22