Þau vilja taka við af Inger sem lögreglustjóri á Austurlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2020 10:09 Inger Linda Jónsdóttir lætur senn af störfum sem lögreglustjóri á Austurlandi. Fljótsdalshérað Sex umsóknir bárust um starf lögreglustjórans á Austurlandi sem til stendur að taki til starfa þann 1. mars. Inger Linda Jónsdóttir hefur verið lögreglustjóri frá árinu 2014 en hún fagnar sjötugsafmæli á árinu. Austurfrétt birtir nöfn umsækjenda í dag en umsóknarfrestur rann út á föstudag eða á sama tíma og umsóknarfrestur um starf ríkislögreglustjóra. Umsækjendurnir sex eru sem hér segir: Sigurður Hólmar Kristjánsson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi vestra Helgi Jensson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Austurlandi Logi Kjartansson – lögfræðingur Margrét María Sigurðardóttir - forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Halldór Rósmundur Guðjónsson - lögfræðingur Gísli M. Auðbergsson – lögmaður Dómsmálaráðherra skipar lögreglustjóra til fimm ára. Samkvæmt lögum skulu lögreglustjórnar vera minnst 30 ára, hafa íslenskan ríkisborgararétt, vera svo á sig komnir andlega og líkamlega að þeir geti gegnt embættinu, aldrei hlotið fangelsisdóm né misst forræði á búi sínu og lokið fullnaðarprófi í lögfræði eða háskólaprófi í jafngildri grein. Þá þurfa lögreglustjórar að hafa góða þekkingu og yfirsýn á verkefnum lögreglu, rekstri, stjórnun, störfum innan stjórnsýslunnar og forustu- og samskiptahæfni. Lögreglustjórinn stýrir lögregluliði umdæmisins. Hann annast daglega stjórn og rekstur lögreglunnar í umdæminu og ber ábyrgð á framkvæmd lögreglustarfa innan þess. Fljótsdalshérað Lögreglan Vistaskipti Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira
Sex umsóknir bárust um starf lögreglustjórans á Austurlandi sem til stendur að taki til starfa þann 1. mars. Inger Linda Jónsdóttir hefur verið lögreglustjóri frá árinu 2014 en hún fagnar sjötugsafmæli á árinu. Austurfrétt birtir nöfn umsækjenda í dag en umsóknarfrestur rann út á föstudag eða á sama tíma og umsóknarfrestur um starf ríkislögreglustjóra. Umsækjendurnir sex eru sem hér segir: Sigurður Hólmar Kristjánsson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi vestra Helgi Jensson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Austurlandi Logi Kjartansson – lögfræðingur Margrét María Sigurðardóttir - forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Halldór Rósmundur Guðjónsson - lögfræðingur Gísli M. Auðbergsson – lögmaður Dómsmálaráðherra skipar lögreglustjóra til fimm ára. Samkvæmt lögum skulu lögreglustjórnar vera minnst 30 ára, hafa íslenskan ríkisborgararétt, vera svo á sig komnir andlega og líkamlega að þeir geti gegnt embættinu, aldrei hlotið fangelsisdóm né misst forræði á búi sínu og lokið fullnaðarprófi í lögfræði eða háskólaprófi í jafngildri grein. Þá þurfa lögreglustjórar að hafa góða þekkingu og yfirsýn á verkefnum lögreglu, rekstri, stjórnun, störfum innan stjórnsýslunnar og forustu- og samskiptahæfni. Lögreglustjórinn stýrir lögregluliði umdæmisins. Hann annast daglega stjórn og rekstur lögreglunnar í umdæminu og ber ábyrgð á framkvæmd lögreglustarfa innan þess.
Fljótsdalshérað Lögreglan Vistaskipti Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira