Reykur frá kjarreldunum klárar hringferð um hnöttinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. janúar 2020 06:47 Reykjarmökkurinn frá skógareldunum sést greinilega utan úr geimnum. nasa Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. Þetta er mat Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA, sem fylgst hefur grannt með menguninni af völdum eldanna sem brenna nú sem aldrei fyrr. Reykjarbólstrarnir hafa farið yfir Kyrrahafið og segjast sérfræðingarnir sjá að bólstrar sem mynduðust í eldum á nýársdag hafi nú farið yfir Suður-Ameríku. Þeir hafi verið komnir hálfa leið í kringum hnöttinn þann 8. janúar síðastliðinn. Reykurinn hefur borist allt að 17,7 kílómetra upp í heiðhvolfið. Talið er að reykurinn klári brátt hringferð sína en óvíst er hversu lengi hann endist til að hægt sé að segja til um hvort sami reykurinn nái öðrum hring. Hundruð kjarrelda hafa brunnið í Ástralíu frá því í september og hafa 28 látið lífið og um 2000 heimili brunnið til grunna. Loftgæði í áströlskum stórborgum hafa jafnframt verið slæm. Þannig voru íbúar Melbourne varar við því að lífshættuleg skilyrði kynnu að hafa myndast í gær og í dag, slík var mengunin. A fleet of NASA satellites working together has been analyzing the aerosols and smoke from the massive fires burning in Australia.https://t.co/93geNvCBnU pic.twitter.com/ZedZ199lvJ— NASA Goddard (@NASAGoddard) January 9, 2020 Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01 Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00 Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Sjá meira
Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. Þetta er mat Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA, sem fylgst hefur grannt með menguninni af völdum eldanna sem brenna nú sem aldrei fyrr. Reykjarbólstrarnir hafa farið yfir Kyrrahafið og segjast sérfræðingarnir sjá að bólstrar sem mynduðust í eldum á nýársdag hafi nú farið yfir Suður-Ameríku. Þeir hafi verið komnir hálfa leið í kringum hnöttinn þann 8. janúar síðastliðinn. Reykurinn hefur borist allt að 17,7 kílómetra upp í heiðhvolfið. Talið er að reykurinn klári brátt hringferð sína en óvíst er hversu lengi hann endist til að hægt sé að segja til um hvort sami reykurinn nái öðrum hring. Hundruð kjarrelda hafa brunnið í Ástralíu frá því í september og hafa 28 látið lífið og um 2000 heimili brunnið til grunna. Loftgæði í áströlskum stórborgum hafa jafnframt verið slæm. Þannig voru íbúar Melbourne varar við því að lífshættuleg skilyrði kynnu að hafa myndast í gær og í dag, slík var mengunin. A fleet of NASA satellites working together has been analyzing the aerosols and smoke from the massive fires burning in Australia.https://t.co/93geNvCBnU pic.twitter.com/ZedZ199lvJ— NASA Goddard (@NASAGoddard) January 9, 2020
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01 Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00 Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Sjá meira
Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01
Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00
Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15