Ákærður fyrir stórfellda líkamsárás gegn sautján ára kærustu sinni og ofbeldi gegn annarri átján ára stúlku Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. janúar 2020 18:30 Maðurinn huldi höfuð sitt þegar hann var leiddur fyrir dómara þegar krafa um gæsluvarðhald var tekin fyrir á dögunum. vísir/frikki Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært tvítugan karlmann fyrir stórfellda líkamsárás gegn sautján ára kærustu sinni. Hann er einnig ákærður fyrir ofbeldisbrot og hótanir gegn annarri átján ára stúlku.Maðurinn er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás og brot í nánu sambandi. Er hann grunaður um að hafa ráðist á 17 ára kærustu sína aðfararnótt 19. október í miðbæ Reykjavíkur.Hann er ákærður fyrir að hafa veitt henni ítrekuð spörk sem sérstaklega beindust að höfði, taka hana hálstaki og þrengja að öndunarvegi sem var til þess fallið að setja hana í lífshættu, með þeim afleiðingum að hún hlaut beinbrot í andliti, mikla höfuðáverka og áverka víðsvegar um líkamann.Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa ráðist á stúlkuna áður.Maðurinn er líka ákærður fyrir ofbeldi gegn annari 18 ára stúlku. Hann er ákærður fyrir að hafa veist að henni með ofbeldi í bifreið sem hann ók áleiðis í Heiðmörk.Þá er hann ákærður fyrir að hafa ítrekað sent henni hótanir í gegn um samskiptaforritið Snapchat, sem voru til þess fallnar að valda henni ótta um líf sitt. Meðal annars skilaboðin: ég lem þig í stöppu og ég nauðga þér þegar ég kem.Eiga öll brotin mannsins að hafa átt sér stað árið 2019.Venjan er að Héraðssaksóknari fari með ákæruvald í svo alvarlegum málum en ákveðið var að lögreglan færi með ákæruvald til að flýta meðferð. Maðurinn var á föstudaginn úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. febrúar. Þetta staðfestir Hulda Elsa Björgvinsdóttir, yfirmaður ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Gekk skólaus yfir Geirsgötu með blóðuga fyrrverandi kærustu í fanginu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 19. október tjáði lögreglu í kjölfar handtöku að fram hefðu farið dramatísk sambandsslit um nóttina. 5. nóvember 2019 15:00 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært tvítugan karlmann fyrir stórfellda líkamsárás gegn sautján ára kærustu sinni. Hann er einnig ákærður fyrir ofbeldisbrot og hótanir gegn annarri átján ára stúlku.Maðurinn er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás og brot í nánu sambandi. Er hann grunaður um að hafa ráðist á 17 ára kærustu sína aðfararnótt 19. október í miðbæ Reykjavíkur.Hann er ákærður fyrir að hafa veitt henni ítrekuð spörk sem sérstaklega beindust að höfði, taka hana hálstaki og þrengja að öndunarvegi sem var til þess fallið að setja hana í lífshættu, með þeim afleiðingum að hún hlaut beinbrot í andliti, mikla höfuðáverka og áverka víðsvegar um líkamann.Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa ráðist á stúlkuna áður.Maðurinn er líka ákærður fyrir ofbeldi gegn annari 18 ára stúlku. Hann er ákærður fyrir að hafa veist að henni með ofbeldi í bifreið sem hann ók áleiðis í Heiðmörk.Þá er hann ákærður fyrir að hafa ítrekað sent henni hótanir í gegn um samskiptaforritið Snapchat, sem voru til þess fallnar að valda henni ótta um líf sitt. Meðal annars skilaboðin: ég lem þig í stöppu og ég nauðga þér þegar ég kem.Eiga öll brotin mannsins að hafa átt sér stað árið 2019.Venjan er að Héraðssaksóknari fari með ákæruvald í svo alvarlegum málum en ákveðið var að lögreglan færi með ákæruvald til að flýta meðferð. Maðurinn var á föstudaginn úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. febrúar. Þetta staðfestir Hulda Elsa Björgvinsdóttir, yfirmaður ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Gekk skólaus yfir Geirsgötu með blóðuga fyrrverandi kærustu í fanginu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 19. október tjáði lögreglu í kjölfar handtöku að fram hefðu farið dramatísk sambandsslit um nóttina. 5. nóvember 2019 15:00 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Sjá meira
Gekk skólaus yfir Geirsgötu með blóðuga fyrrverandi kærustu í fanginu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 19. október tjáði lögreglu í kjölfar handtöku að fram hefðu farið dramatísk sambandsslit um nóttina. 5. nóvember 2019 15:00