Keflvíkingar unnu eftir framlengingu í Hólminum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2020 19:11 Daniela Morillo var atkvæðamest í liði Keflavíkur. vísir/bára Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna þegar liðið vann Snæfell, 75-84 eftir framlengingu í lokaleik 15. umferðar í dag. Keflvíkingar eru í 3. sæti deildarinnar. Daniela Morillo skoraði 24 stig, tók 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Keflavíkur. Anna Ingunn Svansdóttir skoraði 18 stig og Þóranna Kika Hodge-Carr 14. Morillo kom Keflvíkingum yfir, 71-72, þegar rúm mínúta var til leiksloka. Verra Pirttinen tryggði Snæfellingum svo framlengingu er hún setti niður vítaskot þegar 25 sekúndur voru eftir. Keflavík var svo miklu sterkari aðilinn í framlengingunni og vann hana, 12-3. Amarah Coleman skoraði 20 stig og tók ellefu fráköst í liði Snæfells sem er í 6. sæti deildarinnar.Snæfell-Keflavík 75-84 (15-23, 25-19, 17-15, 15-15, 3-12)Snæfell: Amarah Kiyana Coleman 20/11 fráköst, Veera Annika Pirttinen 19/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 13, Emese Vida 10/15 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Soffía Lárusdóttir 9/9 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0/5 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Vaka Þorsteinsdóttir 0.Keflavík: Daniela Wallen Morillo 24/13 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Ingunn Svansdóttir 18/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 14/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elsa Albertsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2, Sara Lind Kristjánsdóttir 0, Edda Karlsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Keflavík komst aftur á sigurbraut í Domino's deild kvenna þegar liðið vann Snæfell, 75-84 eftir framlengingu í lokaleik 15. umferðar í dag. Keflvíkingar eru í 3. sæti deildarinnar. Daniela Morillo skoraði 24 stig, tók 13 fráköst og gaf sex stoðsendingar í liði Keflavíkur. Anna Ingunn Svansdóttir skoraði 18 stig og Þóranna Kika Hodge-Carr 14. Morillo kom Keflvíkingum yfir, 71-72, þegar rúm mínúta var til leiksloka. Verra Pirttinen tryggði Snæfellingum svo framlengingu er hún setti niður vítaskot þegar 25 sekúndur voru eftir. Keflavík var svo miklu sterkari aðilinn í framlengingunni og vann hana, 12-3. Amarah Coleman skoraði 20 stig og tók ellefu fráköst í liði Snæfells sem er í 6. sæti deildarinnar.Snæfell-Keflavík 75-84 (15-23, 25-19, 17-15, 15-15, 3-12)Snæfell: Amarah Kiyana Coleman 20/11 fráköst, Veera Annika Pirttinen 19/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 13, Emese Vida 10/15 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Soffía Lárusdóttir 9/9 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0/5 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0, Vaka Þorsteinsdóttir 0.Keflavík: Daniela Wallen Morillo 24/13 fráköst/6 stoðsendingar, Anna Ingunn Svansdóttir 18/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 14/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/8 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elsa Albertsdóttir 2, Irena Sól Jónsdóttir 2, Sara Lind Kristjánsdóttir 0, Edda Karlsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Eydís Eva Þórisdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira