Föstudagsplaylisti Ægis Sindra Bjarnasonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. janúar 2020 16:29 Ægir Sindri á tónleikastaðnum sínum R6013 í skúr við Ingólfsstræti. Vísir/Vilhelm Ægir Sindri trommukolkrabbi og grasróttæklingur setti saman löngu tímabæran föstudagslagalista fyrir Vísi á þessum stormasama föstudegi. Auk þess að tromma og gegna öðrum hlutverkum í fjölda tónlistarverkefna, World Narcosis, Logn, Bagdad Brothers og Laura Secord til að nefna nokkur, þá heldur hann reglulega tónleika í skúrnum heima hjá sér í Ingólfsstræti. Nefnist tónleikastaðurinn R6013 og heldur Ægir utan um staðinn í samfloti við plötuútgáfuna sína, Why Not? plötur. Þar er lögð rík áhersla að allir komist að, engin aldurstakmörk og að ungt tónlistarfólk fái svið að spreyta sig á. Síðasta sunnudag hélt Ægir svo sína fyrstu sólótónleika, þar sem hann lék á trommur, endurtekningarfetla og alls kyns gervla og önnur hljóðtól. Hann spilaði þar efni af plötu sem kom út samdægurs í 27 eintökum, en Ægir átti afmæli á sunnudaginn og varð 27 ára gamall. Aðspurður út í lagavalið segir Ægir listann vera „innblásturslista“, hann samanstandi af lögum sem hann var að hlusta á eða hugsa um þegar hann vann að áðurnefndri nýútkominni plötu. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ægir Sindri trommukolkrabbi og grasróttæklingur setti saman löngu tímabæran föstudagslagalista fyrir Vísi á þessum stormasama föstudegi. Auk þess að tromma og gegna öðrum hlutverkum í fjölda tónlistarverkefna, World Narcosis, Logn, Bagdad Brothers og Laura Secord til að nefna nokkur, þá heldur hann reglulega tónleika í skúrnum heima hjá sér í Ingólfsstræti. Nefnist tónleikastaðurinn R6013 og heldur Ægir utan um staðinn í samfloti við plötuútgáfuna sína, Why Not? plötur. Þar er lögð rík áhersla að allir komist að, engin aldurstakmörk og að ungt tónlistarfólk fái svið að spreyta sig á. Síðasta sunnudag hélt Ægir svo sína fyrstu sólótónleika, þar sem hann lék á trommur, endurtekningarfetla og alls kyns gervla og önnur hljóðtól. Hann spilaði þar efni af plötu sem kom út samdægurs í 27 eintökum, en Ægir átti afmæli á sunnudaginn og varð 27 ára gamall. Aðspurður út í lagavalið segir Ægir listann vera „innblásturslista“, hann samanstandi af lögum sem hann var að hlusta á eða hugsa um þegar hann vann að áðurnefndri nýútkominni plötu.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira