Enn breiðist Wuhan-veiran út Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. janúar 2020 19:00 Stjórnvöld víða um heim halda áfram að herða aðgerðir vegna útbreiðslu hinnar svokölluðu Wuhan-veiru. Til stendur að setja breska ferðamenn í sóttkví. Ekkert tilfelli hefur enn greinst á Bretlandi en stjórnvöld greindu frá því í dag að um 200 breskum ríkisborgurum verði flogið heim frá Wuhan, þar sem þessi nýja kórónaveira á upptök sín. Við heimkomu bíður þeirra svo tveggja vikna sóttkví, ef til vill á breskri herstöð. Fleiri ríki hafa tekið upp á því að ferja borgara heim frá Wuhan. Til að mynda Bandaríkin, Ástralía, Japan og svo ýmis ríki innan Evrópusambandsins. Breska flugfélagið British Airways tók þá ákvörðun í dag að hætta við allar ferðir til meginlands Kína. Eins og sjá má á þessu korti hefur veiran náð töluverðri útbreiðslu. Meðal annars til Bandaríkjanna, Frakklands og Þýskaland. Langflest tilfelli eru þó á meginlandi Kína þar sem 5.970 af 6.057 hafa greinst samkvæmt nýjustu tölum. Alls hafa 110 náð bata en 132 látið lífið. Heilbrigðisráð Kína fór yfir stöðuna á blaðamannafundi í morgun. Sagði þar að grunur væri um rúm níu þúsund tilfelli til viðbótar. Vitað væri um 65 þúsund einstaklinga sem hefðu komist í tæri við smitaða. Kínverskir miðlar greindu frá fundi Xi Jinping forseta með Tedros Ghebreyesus, yfirmanni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, í dag. Forsetinn sagðist þar afar viss um að Kínverjar gætu unnið þennan slag, málið væri í algjörum forgangi. Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Stjórnvöld víða um heim halda áfram að herða aðgerðir vegna útbreiðslu hinnar svokölluðu Wuhan-veiru. Til stendur að setja breska ferðamenn í sóttkví. Ekkert tilfelli hefur enn greinst á Bretlandi en stjórnvöld greindu frá því í dag að um 200 breskum ríkisborgurum verði flogið heim frá Wuhan, þar sem þessi nýja kórónaveira á upptök sín. Við heimkomu bíður þeirra svo tveggja vikna sóttkví, ef til vill á breskri herstöð. Fleiri ríki hafa tekið upp á því að ferja borgara heim frá Wuhan. Til að mynda Bandaríkin, Ástralía, Japan og svo ýmis ríki innan Evrópusambandsins. Breska flugfélagið British Airways tók þá ákvörðun í dag að hætta við allar ferðir til meginlands Kína. Eins og sjá má á þessu korti hefur veiran náð töluverðri útbreiðslu. Meðal annars til Bandaríkjanna, Frakklands og Þýskaland. Langflest tilfelli eru þó á meginlandi Kína þar sem 5.970 af 6.057 hafa greinst samkvæmt nýjustu tölum. Alls hafa 110 náð bata en 132 látið lífið. Heilbrigðisráð Kína fór yfir stöðuna á blaðamannafundi í morgun. Sagði þar að grunur væri um rúm níu þúsund tilfelli til viðbótar. Vitað væri um 65 þúsund einstaklinga sem hefðu komist í tæri við smitaða. Kínverskir miðlar greindu frá fundi Xi Jinping forseta með Tedros Ghebreyesus, yfirmanni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, í dag. Forsetinn sagðist þar afar viss um að Kínverjar gætu unnið þennan slag, málið væri í algjörum forgangi.
Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira