HM í frjálsum og Kínakappasturinn í hættu vegna kórónaveirunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 15:00 Jemma Reekie er í breska frjálsíþróttalandsliðinu en búist er við að Bretar dragi landslið sitt úr keppni á HM fari keppnin fram í Nanjing í Kína. Getty/Stephen Pond Svo getur farið að Wuhan-kórónaveiran muni hafa áhrif á tvo stóra íþróttaviðburði í Kína á næstu mánuðum. Íþróttaviðburðirnir sem hér um ræðir eru HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem á að vera í Nanjing í Kína í mars og Kínakappasturinn í formúlu eitt sem á að fara fram í apríl. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun taka ákvörðun á næstu tíu dögum hvað verður um heimsmeistaramótið. World Indoor Athletics and Chinese Grand Prix at risk over coronavirus outbreak @seaningle@Giles_Richardshttps://t.co/nZ9k2LuWGn— Guardian sport (@guardian_sport) January 29, 2020 Það er þannig búist við því að breska frjálsíþróttalandsliðið dragi sig út keppni vegna veirunnar eftir að yfirvöld í Bretlandi ráðlögðu löndum sínum að ferðast ekki til Kína. Það er mun styttra í heimsmeistaramótið en formúluna því HM í frjálsum innanhúss á að fara fram 13. til 15. mars. Yfirmenn formúlu eitt og stjórn FIA fylgjast líka vel með ástandinu í Kína en Kínakappasturinn á að fara fram í Shanghæ 19. apríl. Tveimur minni íþróttaviðburðum hefur þegar verið aflýst í Kína á síðustu dögum en það var í fyrsta lagi forkeppni fyrir körfuboltakeppni Ólympíuleikanna sem var færð frá Kína til Serbíu og í öðru lagi forkeppni fyrir knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna sem átti að fara fram í Nanjing en verður nú í Sydney í febrúar. Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega sex þúsund manns. Útbreiðsla hennar er enn í fullum gangi. Formúla Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Svo getur farið að Wuhan-kórónaveiran muni hafa áhrif á tvo stóra íþróttaviðburði í Kína á næstu mánuðum. Íþróttaviðburðirnir sem hér um ræðir eru HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem á að vera í Nanjing í Kína í mars og Kínakappasturinn í formúlu eitt sem á að fara fram í apríl. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun taka ákvörðun á næstu tíu dögum hvað verður um heimsmeistaramótið. World Indoor Athletics and Chinese Grand Prix at risk over coronavirus outbreak @seaningle@Giles_Richardshttps://t.co/nZ9k2LuWGn— Guardian sport (@guardian_sport) January 29, 2020 Það er þannig búist við því að breska frjálsíþróttalandsliðið dragi sig út keppni vegna veirunnar eftir að yfirvöld í Bretlandi ráðlögðu löndum sínum að ferðast ekki til Kína. Það er mun styttra í heimsmeistaramótið en formúluna því HM í frjálsum innanhúss á að fara fram 13. til 15. mars. Yfirmenn formúlu eitt og stjórn FIA fylgjast líka vel með ástandinu í Kína en Kínakappasturinn á að fara fram í Shanghæ 19. apríl. Tveimur minni íþróttaviðburðum hefur þegar verið aflýst í Kína á síðustu dögum en það var í fyrsta lagi forkeppni fyrir körfuboltakeppni Ólympíuleikanna sem var færð frá Kína til Serbíu og í öðru lagi forkeppni fyrir knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna sem átti að fara fram í Nanjing en verður nú í Sydney í febrúar. Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega sex þúsund manns. Útbreiðsla hennar er enn í fullum gangi.
Formúla Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira