HM í frjálsum og Kínakappasturinn í hættu vegna kórónaveirunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 15:00 Jemma Reekie er í breska frjálsíþróttalandsliðinu en búist er við að Bretar dragi landslið sitt úr keppni á HM fari keppnin fram í Nanjing í Kína. Getty/Stephen Pond Svo getur farið að Wuhan-kórónaveiran muni hafa áhrif á tvo stóra íþróttaviðburði í Kína á næstu mánuðum. Íþróttaviðburðirnir sem hér um ræðir eru HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem á að vera í Nanjing í Kína í mars og Kínakappasturinn í formúlu eitt sem á að fara fram í apríl. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun taka ákvörðun á næstu tíu dögum hvað verður um heimsmeistaramótið. World Indoor Athletics and Chinese Grand Prix at risk over coronavirus outbreak @seaningle@Giles_Richardshttps://t.co/nZ9k2LuWGn— Guardian sport (@guardian_sport) January 29, 2020 Það er þannig búist við því að breska frjálsíþróttalandsliðið dragi sig út keppni vegna veirunnar eftir að yfirvöld í Bretlandi ráðlögðu löndum sínum að ferðast ekki til Kína. Það er mun styttra í heimsmeistaramótið en formúluna því HM í frjálsum innanhúss á að fara fram 13. til 15. mars. Yfirmenn formúlu eitt og stjórn FIA fylgjast líka vel með ástandinu í Kína en Kínakappasturinn á að fara fram í Shanghæ 19. apríl. Tveimur minni íþróttaviðburðum hefur þegar verið aflýst í Kína á síðustu dögum en það var í fyrsta lagi forkeppni fyrir körfuboltakeppni Ólympíuleikanna sem var færð frá Kína til Serbíu og í öðru lagi forkeppni fyrir knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna sem átti að fara fram í Nanjing en verður nú í Sydney í febrúar. Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega sex þúsund manns. Útbreiðsla hennar er enn í fullum gangi. Formúla Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Svo getur farið að Wuhan-kórónaveiran muni hafa áhrif á tvo stóra íþróttaviðburði í Kína á næstu mánuðum. Íþróttaviðburðirnir sem hér um ræðir eru HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem á að vera í Nanjing í Kína í mars og Kínakappasturinn í formúlu eitt sem á að fara fram í apríl. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun taka ákvörðun á næstu tíu dögum hvað verður um heimsmeistaramótið. World Indoor Athletics and Chinese Grand Prix at risk over coronavirus outbreak @seaningle@Giles_Richardshttps://t.co/nZ9k2LuWGn— Guardian sport (@guardian_sport) January 29, 2020 Það er þannig búist við því að breska frjálsíþróttalandsliðið dragi sig út keppni vegna veirunnar eftir að yfirvöld í Bretlandi ráðlögðu löndum sínum að ferðast ekki til Kína. Það er mun styttra í heimsmeistaramótið en formúluna því HM í frjálsum innanhúss á að fara fram 13. til 15. mars. Yfirmenn formúlu eitt og stjórn FIA fylgjast líka vel með ástandinu í Kína en Kínakappasturinn á að fara fram í Shanghæ 19. apríl. Tveimur minni íþróttaviðburðum hefur þegar verið aflýst í Kína á síðustu dögum en það var í fyrsta lagi forkeppni fyrir körfuboltakeppni Ólympíuleikanna sem var færð frá Kína til Serbíu og í öðru lagi forkeppni fyrir knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna sem átti að fara fram í Nanjing en verður nú í Sydney í febrúar. Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega sex þúsund manns. Útbreiðsla hennar er enn í fullum gangi.
Formúla Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira