Stærðarinnar jarðskjálfti við Kúbu Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2020 20:12 Upptök skjálftans voru í um 140 kílómetra fjarlægð frá báðum eyjunum og á um tíu kílómetra dýpi. Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna Stærðarinnar jarðskjálfti mældist suður af Kúpu og norðvestur af Jamaíka í kvöld. Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna segir skjálftann hafa verið 7,7 stig. Upptök skjálftans voru þó í um 140 kílómetra fjarlægð frá báðum eyjunum og á um tíu kílómetra dýpi. Engar fregnir hafa borist af skemmdum eða slysum á fólki. Í samtali við AP fréttaveituna segir Belkis Guerrero, sem vinnur í menningarmiðstöð í borginni Santiago að hann hafi fundist vel þar. „Við sátum öll og fundum stólana hreyfast. Við heyrðum hljóðið frá öllu sem var á hreyfingu,“ segir Geurrero. „Hann virtist mjög sterkur en það lítur ekki út fyrir að eitthvað hafi gerst,“ bætti hann svo við um mögulegar skemmdir. Íbúar á Cayman eyjum segja skjálftann hafa valdið einhverjum skemmdum þar. Sprungur hafi myndast í götum og holræsaleiðslur hafi sprungið. Skjálftinn fannst einnig vel í Flórída og hafa byggirnar þar verið rýmdar. Veðurstofa Bandaríkjanna hefur gefið út flóðbylgjuviðvörun vegna skjálftans. Slíkar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Kúbu og Jamaíka. A M7.7 earthquake has occurred 125km NNW of Lucea, Jamaica https://t.co/G0WbobS0wF A link to the Did You Feel It Form can be found here: https://t.co/OfQkTR3zuC pic.twitter.com/A7vK0sYA4Z— USGS (@USGS) January 28, 2020 Buildings in Miami reportedly shook after the powerful earthquake was reported. Miami-Dade Police reported receiving phone calls of buildings shaking, and multiple buildings were being evacuated. pic.twitter.com/eTNEgLJGmr— NBC 6 South Florida (@nbc6) January 28, 2020 Jamaíka Kúba Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira
Stærðarinnar jarðskjálfti mældist suður af Kúpu og norðvestur af Jamaíka í kvöld. Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna segir skjálftann hafa verið 7,7 stig. Upptök skjálftans voru þó í um 140 kílómetra fjarlægð frá báðum eyjunum og á um tíu kílómetra dýpi. Engar fregnir hafa borist af skemmdum eða slysum á fólki. Í samtali við AP fréttaveituna segir Belkis Guerrero, sem vinnur í menningarmiðstöð í borginni Santiago að hann hafi fundist vel þar. „Við sátum öll og fundum stólana hreyfast. Við heyrðum hljóðið frá öllu sem var á hreyfingu,“ segir Geurrero. „Hann virtist mjög sterkur en það lítur ekki út fyrir að eitthvað hafi gerst,“ bætti hann svo við um mögulegar skemmdir. Íbúar á Cayman eyjum segja skjálftann hafa valdið einhverjum skemmdum þar. Sprungur hafi myndast í götum og holræsaleiðslur hafi sprungið. Skjálftinn fannst einnig vel í Flórída og hafa byggirnar þar verið rýmdar. Veðurstofa Bandaríkjanna hefur gefið út flóðbylgjuviðvörun vegna skjálftans. Slíkar viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Kúbu og Jamaíka. A M7.7 earthquake has occurred 125km NNW of Lucea, Jamaica https://t.co/G0WbobS0wF A link to the Did You Feel It Form can be found here: https://t.co/OfQkTR3zuC pic.twitter.com/A7vK0sYA4Z— USGS (@USGS) January 28, 2020 Buildings in Miami reportedly shook after the powerful earthquake was reported. Miami-Dade Police reported receiving phone calls of buildings shaking, and multiple buildings were being evacuated. pic.twitter.com/eTNEgLJGmr— NBC 6 South Florida (@nbc6) January 28, 2020
Jamaíka Kúba Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira