Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2020 07:51 Þessi nýja aðferð var notuð til að eyða krabbameinum í músum og frumum úr mönnum á tilraunastofu. Vísir/GEtty Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. Aðferð þessi hefur ekki verið reynd á sjúklingum en niðurstöður rannsókna á rannsóknarstofum þykja einkar efnilegar, þó þær séu enn á frumstigi. Niðurstöður vísindamannanna frá Cardiff voru nýverið birtar í Nature Immunology. Þessi nýja aðferð var notuð til að eyða krabbameinum í músum og frumum úr mönnum á tilraunastofu. Í grófum dráttum sagt, þá uppgötvuðu þeir nýja tegund hvítra blóðfruma sem eru búnar þeim hæfileikum að geta fundið og eytt flestum tegundum krabbameinsfruma, án þess að ráðast á heilbrigðar frumur. „Hér er möguleiki á því að lækna hvern einasta sjúkling. Hingað til hefur enginn talið mögulegt að þetta sé hægt,“ sagði prófessorinn Andrew Sewell við blaðamann BBC. Hann er einn þeirra sem kom að rannsókninni. Þessi aðferð myndi virka á þann veg að blóð yrði tekið úr sjúklingum. Það yrði svo síað fyrir þessum tilteknu blóðfrumum. Þeim yrði svo breytt til að bera kennsl á krabbameinsfrumur, fjölgað og sprautað aftur í sjúklingana. Svipuð aðferð er notuð í dag en hún er kostnaðarsöm, tímafrek og virkar á fáar tilteknar krabbameinsfrumur. Heilt yfir virkar þessi aðferð á einungis fimmtung sjúklinga. Þessi nýja aðferð ætti að virka á allar, þó mörgum spurningum sé enn ósvarað. Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. Aðferð þessi hefur ekki verið reynd á sjúklingum en niðurstöður rannsókna á rannsóknarstofum þykja einkar efnilegar, þó þær séu enn á frumstigi. Niðurstöður vísindamannanna frá Cardiff voru nýverið birtar í Nature Immunology. Þessi nýja aðferð var notuð til að eyða krabbameinum í músum og frumum úr mönnum á tilraunastofu. Í grófum dráttum sagt, þá uppgötvuðu þeir nýja tegund hvítra blóðfruma sem eru búnar þeim hæfileikum að geta fundið og eytt flestum tegundum krabbameinsfruma, án þess að ráðast á heilbrigðar frumur. „Hér er möguleiki á því að lækna hvern einasta sjúkling. Hingað til hefur enginn talið mögulegt að þetta sé hægt,“ sagði prófessorinn Andrew Sewell við blaðamann BBC. Hann er einn þeirra sem kom að rannsókninni. Þessi aðferð myndi virka á þann veg að blóð yrði tekið úr sjúklingum. Það yrði svo síað fyrir þessum tilteknu blóðfrumum. Þeim yrði svo breytt til að bera kennsl á krabbameinsfrumur, fjölgað og sprautað aftur í sjúklingana. Svipuð aðferð er notuð í dag en hún er kostnaðarsöm, tímafrek og virkar á fáar tilteknar krabbameinsfrumur. Heilt yfir virkar þessi aðferð á einungis fimmtung sjúklinga. Þessi nýja aðferð ætti að virka á allar, þó mörgum spurningum sé enn ósvarað.
Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira