Stærðarinnar haglél olli miklum skemmdum í Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2020 09:00 Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og rúmlega 1.750 beiðnir um aðstoð bárust til yfirvalda. Vísir/ESA Mikið þrumuveður fór yfir suðausturhluta Ástralíu í nótt en því fylgdi haglél sem olli gífurlegum skaða. Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og hundruð beiðna um aðstoð bárust til yfirvalda. Haglélið sem var á stærð við golfkúlur rústaði bílum og rúðum, tætti tré og olli flóðum. Þá urðu tveir ferðamenn fyrir eldingu. Skaðinn virðist hafa verið sérstaklega mikill í Canberra, höfuðborg Ástralíu en hann hefur ekki verið tekinn saman. Samkvæmt frétt ABC þurftu íbúar að leita skjóls þegar haglélið hófst minnst tveir slösuðust þó í Canberra. Fuglar virðast þó hafa orðið sérstaklega illa úti og hafa fregnir borist af því að íbúar hafi farið með fjölda þeirra, sem þau fundu úti, til dýralækna. Svæðið sem um ræðir hefur orðið illa úti vegna gróðurelda á undanförnum vikum og hefur óveðrið hjálpað til við slökkvistörf. Vindurinn olli þó miklu moldroki í gær, áður en haglélið skall á. Samkvæmt frétt CNN stefnir óveðrið nú að Sydney og er talið að þar geti það einnig ollið miklum skaða. Trees getting shredded by the #canberra #hailstorm. Hope the birds are ok! pic.twitter.com/fjlMesDmQ8— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 Carpark carnage. I suspect premiums will go up. #canberra #hailstorm pic.twitter.com/ytZ3mwP6Sn— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 left: Parliament House, Canberra, January 5right: :Parliament House, Canberra, January 20(pics: AAP) pic.twitter.com/i7LWfrkHOv— Josh Butler (@JoshButler) January 20, 2020 Just glimpsed the CSIRO glasshouses: none left standing. Think of all the experiments destroyed. https://t.co/YgveoHUBiz pic.twitter.com/m9izop4cpu— Saul Justin Newman (@saul_newman) January 20, 2020 Ferocious #hailstorm in #canberra region - just managed to shelter in this garage in time pic.twitter.com/eCBU8kagkS— Kylie Simmonds (@Kylie_Simmonds) January 20, 2020 Swapped the P2 masks for a helmet! #hailstorm #Canberra pic.twitter.com/QyaYXHK4LB— Milo (@Definitely_Milo) January 20, 2020 This is the damaging hail from my sisters place in #Warrandyte yesterday. #hailstorm #melbourneweather #hail pic.twitter.com/JddoTCU2Rt— Amber McEwin (@ammbbbbeeerrr) January 20, 2020 Damage from Hail storms in Canberra, Australia. #hailstorm pic.twitter.com/fXG5PG3UiG— Senali De Silva (@senalids) January 20, 2020 TFW your balcony starts to flood because the hail is so thick it blocks the drain. #Canberra pic.twitter.com/ithoaNhX5F— Tara Cheyne MLA (@In_The_Taratory) January 20, 2020 Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Mikið þrumuveður fór yfir suðausturhluta Ástralíu í nótt en því fylgdi haglél sem olli gífurlegum skaða. Minnst tuttugu þúsund heimili og fyrirtæki urðu án rafmagns og hundruð beiðna um aðstoð bárust til yfirvalda. Haglélið sem var á stærð við golfkúlur rústaði bílum og rúðum, tætti tré og olli flóðum. Þá urðu tveir ferðamenn fyrir eldingu. Skaðinn virðist hafa verið sérstaklega mikill í Canberra, höfuðborg Ástralíu en hann hefur ekki verið tekinn saman. Samkvæmt frétt ABC þurftu íbúar að leita skjóls þegar haglélið hófst minnst tveir slösuðust þó í Canberra. Fuglar virðast þó hafa orðið sérstaklega illa úti og hafa fregnir borist af því að íbúar hafi farið með fjölda þeirra, sem þau fundu úti, til dýralækna. Svæðið sem um ræðir hefur orðið illa úti vegna gróðurelda á undanförnum vikum og hefur óveðrið hjálpað til við slökkvistörf. Vindurinn olli þó miklu moldroki í gær, áður en haglélið skall á. Samkvæmt frétt CNN stefnir óveðrið nú að Sydney og er talið að þar geti það einnig ollið miklum skaða. Trees getting shredded by the #canberra #hailstorm. Hope the birds are ok! pic.twitter.com/fjlMesDmQ8— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 Carpark carnage. I suspect premiums will go up. #canberra #hailstorm pic.twitter.com/ytZ3mwP6Sn— Matthew Trewin (@trudoggydog) January 20, 2020 left: Parliament House, Canberra, January 5right: :Parliament House, Canberra, January 20(pics: AAP) pic.twitter.com/i7LWfrkHOv— Josh Butler (@JoshButler) January 20, 2020 Just glimpsed the CSIRO glasshouses: none left standing. Think of all the experiments destroyed. https://t.co/YgveoHUBiz pic.twitter.com/m9izop4cpu— Saul Justin Newman (@saul_newman) January 20, 2020 Ferocious #hailstorm in #canberra region - just managed to shelter in this garage in time pic.twitter.com/eCBU8kagkS— Kylie Simmonds (@Kylie_Simmonds) January 20, 2020 Swapped the P2 masks for a helmet! #hailstorm #Canberra pic.twitter.com/QyaYXHK4LB— Milo (@Definitely_Milo) January 20, 2020 This is the damaging hail from my sisters place in #Warrandyte yesterday. #hailstorm #melbourneweather #hail pic.twitter.com/JddoTCU2Rt— Amber McEwin (@ammbbbbeeerrr) January 20, 2020 Damage from Hail storms in Canberra, Australia. #hailstorm pic.twitter.com/fXG5PG3UiG— Senali De Silva (@senalids) January 20, 2020 TFW your balcony starts to flood because the hail is so thick it blocks the drain. #Canberra pic.twitter.com/ithoaNhX5F— Tara Cheyne MLA (@In_The_Taratory) January 20, 2020
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira